Réttað yfir Bill Cosby í dag Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júní 2017 09:08 Bill Cosby. Vísir/EPA Fyrsti dagur réttarhalda yfir leikaranum og grínistanum Bill Cosby fer fram í dag en hann er ákærður fyrir að hafa byrlað konu og beitt hana kynferðislegu ofbeldi á setri sínu í Pennsylvaníu fyrir 12 árum síðan. Konan sem um ræðir er Andrea Constand, segir að Cosby hafi neytt hana til þess að drekka vín og innbyrða töflur til þess að kynferðislega misnota hana í mars eða febrúar árið 2004. Hún lét lögreglu vita af málinu ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust hún og Cosby þá að samkomulagi. Cosby sjálfur opnaði hins vegar fyrir rannsókn ákæruvaldsins á ný en hann hefur sagt frá því að hann hafi gefið konum róandi pillur til þess að geta stundað kynlíf með þeim en að hann geri það einungis ef þær vilji það. Eftir að Constand kom fram með sögu sína hafa 50 aðrar konur einnig komið fram og sagt að Cosby hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi og er Cosby ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót. Cosby hefur sagt að hann hafi átt í kynferðislegu sambandi við Constand en að það hafi allt verið með hennar samþykki. Hann ætlar sér ekki að bera vitni fyrir dómi vegna þess að hann vill ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að segja röngu hlutina. Verði Cosby fundinn sekur í réttarhöldunum getur hann átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi en búist er við því að réttarhöldin geti tekið allt að tvær vikur. Mál Bill Cosby Bandaríkin Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Erlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Sjá meira
Fyrsti dagur réttarhalda yfir leikaranum og grínistanum Bill Cosby fer fram í dag en hann er ákærður fyrir að hafa byrlað konu og beitt hana kynferðislegu ofbeldi á setri sínu í Pennsylvaníu fyrir 12 árum síðan. Konan sem um ræðir er Andrea Constand, segir að Cosby hafi neytt hana til þess að drekka vín og innbyrða töflur til þess að kynferðislega misnota hana í mars eða febrúar árið 2004. Hún lét lögreglu vita af málinu ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust hún og Cosby þá að samkomulagi. Cosby sjálfur opnaði hins vegar fyrir rannsókn ákæruvaldsins á ný en hann hefur sagt frá því að hann hafi gefið konum róandi pillur til þess að geta stundað kynlíf með þeim en að hann geri það einungis ef þær vilji það. Eftir að Constand kom fram með sögu sína hafa 50 aðrar konur einnig komið fram og sagt að Cosby hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi og er Cosby ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót. Cosby hefur sagt að hann hafi átt í kynferðislegu sambandi við Constand en að það hafi allt verið með hennar samþykki. Hann ætlar sér ekki að bera vitni fyrir dómi vegna þess að hann vill ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að segja röngu hlutina. Verði Cosby fundinn sekur í réttarhöldunum getur hann átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi en búist er við því að réttarhöldin geti tekið allt að tvær vikur.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Erlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Sjá meira