Varað við því að gefa dýr í gríni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júní 2017 13:08 Best er að leggja af gríngjörninga með dýr að mati Matvælastofnunar. Vísir/Vilhelm Matvælastofnun segir að best sé að leggja af gríngjörninga með dýr og að gefa dýr í gríni. Óheimilt er að selja, gefa eða afhenda dýr einstaklingi sem ástæða er til að ætla að hafi ekki aðbúnað, getu eða vilja til að annast dýrið í samræmi við lög um velferð dýra.Þetta kemur fram í frétt á vef Matvælastofnunar þar sem segir að dæmi séu um að mætt sé með lömb, grísi, hana og önnur dýr við ýmis tækifæri, svo sem afmæli og önnur tilefni. Það geti verið gert sem grín, sem skemmtun eða sem fræðsla. Segir Matvælastofnun að slíkir gjörningar rati gjarnan í fjölmiðla og vekji ánægju meðal þátttakenda en ekki endilega meðal dýranna. Þetta sé andstætt lögum um velferð dýra. Bendir Matvælastofnun meðal annars á að bændum og öðrum dýraeigendum sé óheimilt samkvæmt lögum um velferð dýra að selja eða gefa frá sér dýr nema þeir viti fyrir fram að viðtakandi vilji eignast dýrið og hafi viðunandi aðstöðu og getu til að hugsa um það. Segir Matvælastofnun að jákvætt sé að auka nálægð almennings við dýr en það þurfi að gera það á réttan hátt og í samræmi við lög.„Best er að leggja af gríngjörninga með dýr og að gefa dýr í gríni. Við sýningu, flutning og alla meðhöndlun dýra þarf að gæta fyllstu nærgætni þannig að þau verði ekki hrædd, passa upp á vatn og fóður og ætíð forðast hávaða og læti,“ segir í frétt Matvælastofnunar. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Sjá meira
Matvælastofnun segir að best sé að leggja af gríngjörninga með dýr og að gefa dýr í gríni. Óheimilt er að selja, gefa eða afhenda dýr einstaklingi sem ástæða er til að ætla að hafi ekki aðbúnað, getu eða vilja til að annast dýrið í samræmi við lög um velferð dýra.Þetta kemur fram í frétt á vef Matvælastofnunar þar sem segir að dæmi séu um að mætt sé með lömb, grísi, hana og önnur dýr við ýmis tækifæri, svo sem afmæli og önnur tilefni. Það geti verið gert sem grín, sem skemmtun eða sem fræðsla. Segir Matvælastofnun að slíkir gjörningar rati gjarnan í fjölmiðla og vekji ánægju meðal þátttakenda en ekki endilega meðal dýranna. Þetta sé andstætt lögum um velferð dýra. Bendir Matvælastofnun meðal annars á að bændum og öðrum dýraeigendum sé óheimilt samkvæmt lögum um velferð dýra að selja eða gefa frá sér dýr nema þeir viti fyrir fram að viðtakandi vilji eignast dýrið og hafi viðunandi aðstöðu og getu til að hugsa um það. Segir Matvælastofnun að jákvætt sé að auka nálægð almennings við dýr en það þurfi að gera það á réttan hátt og í samræmi við lög.„Best er að leggja af gríngjörninga með dýr og að gefa dýr í gríni. Við sýningu, flutning og alla meðhöndlun dýra þarf að gæta fyllstu nærgætni þannig að þau verði ekki hrædd, passa upp á vatn og fóður og ætíð forðast hávaða og læti,“ segir í frétt Matvælastofnunar.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Sjá meira