Guðni færði finnsku þjóðinni listaverk eftir Hrein Friðfinnsson Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2017 12:18 Íslensku og finnsku forsetahjónin. finnska forsetaskrifstofan Guðni Th. Jóhannesson forseti færði finnsku þjóðinni listaverkið Afsteypu - Cast - eftir Hrein Friðfinnsson að gjöf í tilefni af hundrað ára afmæli sjálfstæðis Finna í Helsinki í dag. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir að listaverkinu fylgi áritaður skjöldur þar sem fram komi að gjöfin sé frá ríkisstjórn Íslands til finnsku þjóðarinnar. „Hreinn Friðfinnsson er í hópi ástsælustu myndlistarmanna samtímans á Íslandi. Hann nýtur virðingar á Norðurlöndum, einkum í Finnlandi, en hafa má til marks um það að Hreinn hlaut hin norrænu Carnegie verðlaun árið 2000 og sama ár viðurkenningu Ars Fennica, sem Finnar veita framúrskarandi samtímalistamönnum á hverju ári. Verk Hreins eru til sýnis á virtum samtímalistasöfnum víða um heim, bæði opinberum söfnum og einkasöfnum. Listamaðurinn hefur um árabil verið í samstarfi við eitt nafntogaðasta samtímalistagallerí Finnlands sem hefur kynnt verk hans þar og á alþjóðlegum myndlistarviðburðum víða um lönd,“ segir í tilkynningunni. Forseti Íslands Tengdar fréttir Forsetahjónin mætt til Finnlands í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis landsins Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Jean Reid forsetafrú eru mætti til Finnlands til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis Finnlands á morgun. 31. maí 2017 11:15 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti færði finnsku þjóðinni listaverkið Afsteypu - Cast - eftir Hrein Friðfinnsson að gjöf í tilefni af hundrað ára afmæli sjálfstæðis Finna í Helsinki í dag. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir að listaverkinu fylgi áritaður skjöldur þar sem fram komi að gjöfin sé frá ríkisstjórn Íslands til finnsku þjóðarinnar. „Hreinn Friðfinnsson er í hópi ástsælustu myndlistarmanna samtímans á Íslandi. Hann nýtur virðingar á Norðurlöndum, einkum í Finnlandi, en hafa má til marks um það að Hreinn hlaut hin norrænu Carnegie verðlaun árið 2000 og sama ár viðurkenningu Ars Fennica, sem Finnar veita framúrskarandi samtímalistamönnum á hverju ári. Verk Hreins eru til sýnis á virtum samtímalistasöfnum víða um heim, bæði opinberum söfnum og einkasöfnum. Listamaðurinn hefur um árabil verið í samstarfi við eitt nafntogaðasta samtímalistagallerí Finnlands sem hefur kynnt verk hans þar og á alþjóðlegum myndlistarviðburðum víða um lönd,“ segir í tilkynningunni.
Forseti Íslands Tengdar fréttir Forsetahjónin mætt til Finnlands í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis landsins Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Jean Reid forsetafrú eru mætti til Finnlands til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis Finnlands á morgun. 31. maí 2017 11:15 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Forsetahjónin mætt til Finnlands í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis landsins Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Jean Reid forsetafrú eru mætti til Finnlands til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis Finnlands á morgun. 31. maí 2017 11:15