Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2017 08:30 Tiger Woods með lögreglumönnunum þessa örlagaríku nótt. Vísir/Samsett Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. Handtakan varð að heimsfrétt enda á ferðinni einn frægasti íþróttamaður heimsins þótt að illa hafi gengið hjá kappanum síðustu ár. Það er ljós á öllu í þessu myndbandi að Tiger er í engu ástandi til að aka bíl því hann er óskýr í máli, ringlaður og það reynist honum mjög erfitt að fylgja fyrirmælum lögreglunnar. Lögreglumaðurinn biður Tiger meðal annars að ganga eftir beinni línu sem gengur mjög illa hjá kappanum.Florida police release dashcam video of golfer Tiger Woods, after he was found asleep at the wheel of his car https://t.co/apV5AhzRgFpic.twitter.com/SnLndxhjZb — BBC News (World) (@BBCWorld) June 1, 2017Tiger Woods: Police dashcam footage shows golf star's arrest in Florida https://t.co/iFAumWfn4Qpic.twitter.com/95Hp36Vntm — Sky News (@SkyNews) June 1, 2017 Tiger fannst í Mercedes-Benz AMG 65 bíl sínum við vegakantinn en honum tókst þó ekki að koma bílnum alveg af veginum og lokaði hann því hálfvegis hægri akreininni. Bílinn var líka eitthvað skemmdur og það er því ekkert skrýtið að lögreglan hafi stoppað. Lögreglumaðurinn gefst síðan á endanum upp á Tiger og handtekur hann vegna grunsemda um að hafa keyrt undir áhrifum. Ekkert áfengismagn fannst þegar Tiger var látinn blása en hann viðurkenndi strax að hafa verið að taka lyf. Tiger er að glíma við eftirmála aðgerðar á baki sem hefur haldið honum mikið frá keppni á síðustu misserum. Sjónvarpsstöðvarnar í Bandaríkjunum hafa keppst við að sýna myndbandið eftir að það var gert opinbert í nótt. Golf Tengdar fréttir Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30. maí 2017 10:00 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. Handtakan varð að heimsfrétt enda á ferðinni einn frægasti íþróttamaður heimsins þótt að illa hafi gengið hjá kappanum síðustu ár. Það er ljós á öllu í þessu myndbandi að Tiger er í engu ástandi til að aka bíl því hann er óskýr í máli, ringlaður og það reynist honum mjög erfitt að fylgja fyrirmælum lögreglunnar. Lögreglumaðurinn biður Tiger meðal annars að ganga eftir beinni línu sem gengur mjög illa hjá kappanum.Florida police release dashcam video of golfer Tiger Woods, after he was found asleep at the wheel of his car https://t.co/apV5AhzRgFpic.twitter.com/SnLndxhjZb — BBC News (World) (@BBCWorld) June 1, 2017Tiger Woods: Police dashcam footage shows golf star's arrest in Florida https://t.co/iFAumWfn4Qpic.twitter.com/95Hp36Vntm — Sky News (@SkyNews) June 1, 2017 Tiger fannst í Mercedes-Benz AMG 65 bíl sínum við vegakantinn en honum tókst þó ekki að koma bílnum alveg af veginum og lokaði hann því hálfvegis hægri akreininni. Bílinn var líka eitthvað skemmdur og það er því ekkert skrýtið að lögreglan hafi stoppað. Lögreglumaðurinn gefst síðan á endanum upp á Tiger og handtekur hann vegna grunsemda um að hafa keyrt undir áhrifum. Ekkert áfengismagn fannst þegar Tiger var látinn blása en hann viðurkenndi strax að hafa verið að taka lyf. Tiger er að glíma við eftirmála aðgerðar á baki sem hefur haldið honum mikið frá keppni á síðustu misserum. Sjónvarpsstöðvarnar í Bandaríkjunum hafa keppst við að sýna myndbandið eftir að það var gert opinbert í nótt.
Golf Tengdar fréttir Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30. maí 2017 10:00 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45
Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15
Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30. maí 2017 10:00
Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02
Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44