Trump fordæmir stjórnvöld Norður-Kóreu vegna andláts Warmbier Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2017 23:18 Donald Trump forseti Bandaríkjanna á málþingi í Hvíta húsinu í dag. Vísir/AFP Donald Trump forseti Bandaríkjanna segir stjórnvöld Norður Kóreu „hrottaleg“ í kjölfar frétta af andláti Otto Warmbier. Þá vottaði forsetinn fjölskyldu Warmbier einnig samúð sína. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu í dag. Í tilkynningunni, sem bæði forsetinn og forsetafrúin, Melania Trump, skrifa undir, segir að örlög Warmbier „dýpki staðfestu ríkisstjórnarinnar til að koma í veg fyrir að saklaust fólk verði fyrir harmleikjum af hendi stjórnvalda sem virða hvorki lög né grundvallar velsæmi,“ en þar er átt við stjórnvöld Norður-Kóreu. Warmbier var handtekinn og sakaður um að stela áróðursskilti á hóteli sínu þegar hann heimsótti Norður-Kóreu í janúar 2016. Honum var sleppt úr haldi norður-kóreskra stjórnvalda í síðustu viku eftir að hafa verið dæmdur í fimmtán ára nauðungarvinnu. Hann hafði verið í dái síðan í mars á síðasta ári en lést vegna áverka sem hann hlaut í prísundinni í dag. Þá segir Trump að Bandaríkin fordæmi „hrottaskap“ stjórnvalda í Norður-Kóreu. Hann vottar einnig fjölskyldu Warmbier samúð sína vegna „ótímabærs andláts hans.“ „Það er ekkert sorglegra fyrir foreldra en að missa barn í blóma lífsins. Hugur okkar er hjá fjölskyldu og vinum Ottos, og öllum þeim er elskuðu hann,“ segir jafnframt í tilkynningu forsetans. Donald Trump Tengdar fréttir Warmbier hefur verið í dái síðan í mars í fyrra Bandaríska námsmanninum Otto Warmbier var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu fyrr í dag. 13. júní 2017 15:44 Faðir Warmbier trúir ekki skýringum Norður-Kóreustjórnar Foreldrar Otto Warmbier ræddu við fjölmiðla á fréttamannafundi á sjúkrahúsi í Ohio fyrr í dag. 15. júní 2017 15:12 Otto Warmbier er látinn Bandaríski námsmaðurinn Otto Warmbier, sem var sleppt úr haldi norður-kóreskra stjórnvalda í síðustu viku, eftir að hafa verið dæmdur í fimmtán ára nauðungarvinnu, er látinn. 19. júní 2017 20:44 Warmbier varð fyrir alvarlegum heilaskaða í haldi Norður-Kóreumanna Læknar Otto Warmbier sem Norður-Kóreumenn slepptu nýlega í dái segja að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 15. júní 2017 21:41 Norður-Kóreumenn sleppa bandarískum námsmanni Otto Warmbier var á síðasta ári dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í fyrir glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. 13. júní 2017 13:46 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna segir stjórnvöld Norður Kóreu „hrottaleg“ í kjölfar frétta af andláti Otto Warmbier. Þá vottaði forsetinn fjölskyldu Warmbier einnig samúð sína. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu í dag. Í tilkynningunni, sem bæði forsetinn og forsetafrúin, Melania Trump, skrifa undir, segir að örlög Warmbier „dýpki staðfestu ríkisstjórnarinnar til að koma í veg fyrir að saklaust fólk verði fyrir harmleikjum af hendi stjórnvalda sem virða hvorki lög né grundvallar velsæmi,“ en þar er átt við stjórnvöld Norður-Kóreu. Warmbier var handtekinn og sakaður um að stela áróðursskilti á hóteli sínu þegar hann heimsótti Norður-Kóreu í janúar 2016. Honum var sleppt úr haldi norður-kóreskra stjórnvalda í síðustu viku eftir að hafa verið dæmdur í fimmtán ára nauðungarvinnu. Hann hafði verið í dái síðan í mars á síðasta ári en lést vegna áverka sem hann hlaut í prísundinni í dag. Þá segir Trump að Bandaríkin fordæmi „hrottaskap“ stjórnvalda í Norður-Kóreu. Hann vottar einnig fjölskyldu Warmbier samúð sína vegna „ótímabærs andláts hans.“ „Það er ekkert sorglegra fyrir foreldra en að missa barn í blóma lífsins. Hugur okkar er hjá fjölskyldu og vinum Ottos, og öllum þeim er elskuðu hann,“ segir jafnframt í tilkynningu forsetans.
Donald Trump Tengdar fréttir Warmbier hefur verið í dái síðan í mars í fyrra Bandaríska námsmanninum Otto Warmbier var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu fyrr í dag. 13. júní 2017 15:44 Faðir Warmbier trúir ekki skýringum Norður-Kóreustjórnar Foreldrar Otto Warmbier ræddu við fjölmiðla á fréttamannafundi á sjúkrahúsi í Ohio fyrr í dag. 15. júní 2017 15:12 Otto Warmbier er látinn Bandaríski námsmaðurinn Otto Warmbier, sem var sleppt úr haldi norður-kóreskra stjórnvalda í síðustu viku, eftir að hafa verið dæmdur í fimmtán ára nauðungarvinnu, er látinn. 19. júní 2017 20:44 Warmbier varð fyrir alvarlegum heilaskaða í haldi Norður-Kóreumanna Læknar Otto Warmbier sem Norður-Kóreumenn slepptu nýlega í dái segja að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 15. júní 2017 21:41 Norður-Kóreumenn sleppa bandarískum námsmanni Otto Warmbier var á síðasta ári dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í fyrir glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. 13. júní 2017 13:46 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira
Warmbier hefur verið í dái síðan í mars í fyrra Bandaríska námsmanninum Otto Warmbier var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu fyrr í dag. 13. júní 2017 15:44
Faðir Warmbier trúir ekki skýringum Norður-Kóreustjórnar Foreldrar Otto Warmbier ræddu við fjölmiðla á fréttamannafundi á sjúkrahúsi í Ohio fyrr í dag. 15. júní 2017 15:12
Otto Warmbier er látinn Bandaríski námsmaðurinn Otto Warmbier, sem var sleppt úr haldi norður-kóreskra stjórnvalda í síðustu viku, eftir að hafa verið dæmdur í fimmtán ára nauðungarvinnu, er látinn. 19. júní 2017 20:44
Warmbier varð fyrir alvarlegum heilaskaða í haldi Norður-Kóreumanna Læknar Otto Warmbier sem Norður-Kóreumenn slepptu nýlega í dái segja að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 15. júní 2017 21:41
Norður-Kóreumenn sleppa bandarískum námsmanni Otto Warmbier var á síðasta ári dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í fyrir glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. 13. júní 2017 13:46