Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. júní 2017 15:23 Bill Cosby er laus gegn tryggingu sem sakir standa. Vísir/Getty Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. Kviðdómurinn samanstendur af fimm konum og sjö körlum. Þau hafa ekki komið sér saman um sekt eða sakleysi Cosby eins og fram kemur á vef BBC. Málið hefur víða vakið mikla athygli og grannt er fylgst með réttarhöldunum. Cosby, sem er sjötíu og níu ára að aldri, er gefið að sök að brotið kynferðislega á Andreu Constand og byrlað henni ólyfjan árið 2004. Lögmenn gamanleikarans byggja vörn hans á því að um hafi verið að ræða samræði með samþykki. Fjölmargar konur hafa stigið fram og borið Bill Cosby sökum. Þær segja að hann hafi brotið kynferðislega á sér en fyrir sakir fyrningarlaga var mál Constands það eina sem hægt var að reka fyrir dómstólum. Cosby ávarpaði bæði fjölmiðla og mikinn fjölda fólks sem var samankominn fyrir utan dómshúsið á föstudaginn og sagði„Ég vil óska öllum feðrum góðs feðradags og ég vil þakka hverjum og einum í kviðdómnum kærlega fyrir þeirra löngu vinnudaga.“Bill CosbyVísir/Getty Tengdar fréttir Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. 6. júní 2017 08:06 Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi 7. júní 2017 11:55 Réttað yfir Bill Cosby í dag Fyrsti dagur réttarhalda í máli grínistans Bill Cosby er í dag en hann er sakaður um að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi. 5. júní 2017 09:08 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05 Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Sjá meira
Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. Kviðdómurinn samanstendur af fimm konum og sjö körlum. Þau hafa ekki komið sér saman um sekt eða sakleysi Cosby eins og fram kemur á vef BBC. Málið hefur víða vakið mikla athygli og grannt er fylgst með réttarhöldunum. Cosby, sem er sjötíu og níu ára að aldri, er gefið að sök að brotið kynferðislega á Andreu Constand og byrlað henni ólyfjan árið 2004. Lögmenn gamanleikarans byggja vörn hans á því að um hafi verið að ræða samræði með samþykki. Fjölmargar konur hafa stigið fram og borið Bill Cosby sökum. Þær segja að hann hafi brotið kynferðislega á sér en fyrir sakir fyrningarlaga var mál Constands það eina sem hægt var að reka fyrir dómstólum. Cosby ávarpaði bæði fjölmiðla og mikinn fjölda fólks sem var samankominn fyrir utan dómshúsið á föstudaginn og sagði„Ég vil óska öllum feðrum góðs feðradags og ég vil þakka hverjum og einum í kviðdómnum kærlega fyrir þeirra löngu vinnudaga.“Bill CosbyVísir/Getty
Tengdar fréttir Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. 6. júní 2017 08:06 Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi 7. júní 2017 11:55 Réttað yfir Bill Cosby í dag Fyrsti dagur réttarhalda í máli grínistans Bill Cosby er í dag en hann er sakaður um að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi. 5. júní 2017 09:08 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05 Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Sjá meira
Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. 6. júní 2017 08:06
Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi 7. júní 2017 11:55
Réttað yfir Bill Cosby í dag Fyrsti dagur réttarhalda í máli grínistans Bill Cosby er í dag en hann er sakaður um að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi. 5. júní 2017 09:08
Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05
Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03