Fowler leiðir á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 07:45 Fowler á ferðinni í gær. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. Fowler gerði sér lítið fyrir og fór völlinn á 65 höggum eða sjö undir pari. Hann jafnaði þar með lægsta skor á fyrsta hring í sögu mótsins. Ekki síst magnað í ljósi þess að mikið var talað um hversu erfiður völlurinn væri. Það voru margir að spila vel á vellinum í gær en Englendingurinn Paul Casey og Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele eru í öðru sæti aðeins höggi á eftir Fowler. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, á titil að verja og hann er langt á eftir Fowler þar sem hann lék á 75 höggum í gær eða þrem höggum yfir pari. Rory McIlroy lék enn verr eða á sex höggum yfir pari. Enginn af sex efstu kylfingum heimslistans náði að spila undir pari í gær. Útsending frá öðrum degi mótsins hefst klukkan 17.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. Fowler gerði sér lítið fyrir og fór völlinn á 65 höggum eða sjö undir pari. Hann jafnaði þar með lægsta skor á fyrsta hring í sögu mótsins. Ekki síst magnað í ljósi þess að mikið var talað um hversu erfiður völlurinn væri. Það voru margir að spila vel á vellinum í gær en Englendingurinn Paul Casey og Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele eru í öðru sæti aðeins höggi á eftir Fowler. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, á titil að verja og hann er langt á eftir Fowler þar sem hann lék á 75 höggum í gær eða þrem höggum yfir pari. Rory McIlroy lék enn verr eða á sex höggum yfir pari. Enginn af sex efstu kylfingum heimslistans náði að spila undir pari í gær. Útsending frá öðrum degi mótsins hefst klukkan 17.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira