Hörmungarástand á íslensku sumargotssíldinni Heimir Már Pétursson skrifar 13. júní 2017 20:12 Hafrannsóknarstofnun leggur til sex prósenta aukningu á aflamarki þorsks fyrir næsta fiskveiðiár og tuttugu prósenta aukningu í ýsu. Hins vegar leggur stofnunin til stórfellda lækkun á heimildum til síldveiða, eða um 38 prósent. Guðmundur Þórðarson sviðsstjóri botnsjávarlífríkis hjá Hafrannsóknarstofnun segir ástand flestra fiskstofna við Ísland gott en stofnunin leggur til að heimilt verði að veiða 257.572 tonn af þorski sem er sex prósenta aukning frá yfirstandandi fiskveiðiári.Þannig að þorskurinn er að braggast?„Já það má segja það. Allar vísbendingar benda til þess. Þó svo að árgangurinn sem við sáum í vorrallinu bendi til að 2016 árgangurinn sé lélegur. Þá eru tveir árgangar sem eru tiltölulega stórir, meðalárgangar að koma inn í stofninn á næstu tveimur árum,“ segir Guðmundur. Þá er ýsustofninn á uppleið eftir slæma afkomu undanfarin ár og leggur Hafrannsóknarstofnun til að veidd verði 41.390 tonn af ýsu sem er auking upp á 20 prósent. „Það hefur þá tekist að byggja upp ýsuna vegna þess að það er ekki langt síðan að hún var ekki í góðu standi? Það er rétt. Við teljum núna að botninum sé náð í ýsunni. Og núna sé tveir árgangar við meðallag að koma inn. Þannig að botninum sé náð þannig ýsustofninn fer stækkandi á næstu árum,“ segir Guðmundur. Stofnunin ráðleggur að veidd verði 60.237 tonn af ufsa sem er tíu prósenta aukning. Hins vegar leggur Hafró til að dregið verði úr veiðum á gullkarfa upp á fjögur prósent, heildarafli grálúðu verði óbreyttur í 24 þúsund tonnum en dregið verði úr veiðum á íslensku sumargotssíldinni um 38 prósent.En svo er ansi slæmt ástandið á síldinni?„Það er rétt. Það sem er vandamálið í síldinni er fyrst og fremst sýking. Frumdýrasýking sem er að blossa upp aftur og af þessu höfum við vissulega þungar áhyggjur,“ segir Guðmundur Þórðarson.Ráðgjöfin í heild: hafogvatn.is/radgjof Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Hafrannsóknarstofnun leggur til sex prósenta aukningu á aflamarki þorsks fyrir næsta fiskveiðiár og tuttugu prósenta aukningu í ýsu. Hins vegar leggur stofnunin til stórfellda lækkun á heimildum til síldveiða, eða um 38 prósent. Guðmundur Þórðarson sviðsstjóri botnsjávarlífríkis hjá Hafrannsóknarstofnun segir ástand flestra fiskstofna við Ísland gott en stofnunin leggur til að heimilt verði að veiða 257.572 tonn af þorski sem er sex prósenta aukning frá yfirstandandi fiskveiðiári.Þannig að þorskurinn er að braggast?„Já það má segja það. Allar vísbendingar benda til þess. Þó svo að árgangurinn sem við sáum í vorrallinu bendi til að 2016 árgangurinn sé lélegur. Þá eru tveir árgangar sem eru tiltölulega stórir, meðalárgangar að koma inn í stofninn á næstu tveimur árum,“ segir Guðmundur. Þá er ýsustofninn á uppleið eftir slæma afkomu undanfarin ár og leggur Hafrannsóknarstofnun til að veidd verði 41.390 tonn af ýsu sem er auking upp á 20 prósent. „Það hefur þá tekist að byggja upp ýsuna vegna þess að það er ekki langt síðan að hún var ekki í góðu standi? Það er rétt. Við teljum núna að botninum sé náð í ýsunni. Og núna sé tveir árgangar við meðallag að koma inn. Þannig að botninum sé náð þannig ýsustofninn fer stækkandi á næstu árum,“ segir Guðmundur. Stofnunin ráðleggur að veidd verði 60.237 tonn af ufsa sem er tíu prósenta aukning. Hins vegar leggur Hafró til að dregið verði úr veiðum á gullkarfa upp á fjögur prósent, heildarafli grálúðu verði óbreyttur í 24 þúsund tonnum en dregið verði úr veiðum á íslensku sumargotssíldinni um 38 prósent.En svo er ansi slæmt ástandið á síldinni?„Það er rétt. Það sem er vandamálið í síldinni er fyrst og fremst sýking. Frumdýrasýking sem er að blossa upp aftur og af þessu höfum við vissulega þungar áhyggjur,“ segir Guðmundur Þórðarson.Ráðgjöfin í heild: hafogvatn.is/radgjof
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira