Starfshópur um úrbætur á skattskilum af erlendri ferðaþjónustustarfsemi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. júní 2017 16:47 Ábendingar höfðu borist um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. Vísir/Anton Brink Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem á að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. Hópunum er ætlað að skila ráðherra tillögum eða breytingum á verklagi ásamt skýrslu um meginniðurstöður fyrir miðjan júlí.Samkvæmt frétt á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins snýst málið fyrst og fremst að skattskilum erlendra aðila, bæði varðandi skil á virðisaukaskatti af þjónustu sem þeir veita og er nýtt hér á landi, en einnig mögulega tekjuskattskyldu þeirra hérlendis vegna starfseminnar og staðgreiðsluskyldu vegna starfsfólks þeirra. Ráðherra hefur ákveðið að skipa starfshópinn til að greina stöðu mála í erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi og koma með tillögur til úrbóta. Undir hugtakið erlend ferðaþjónustustarfsemi fellur rekstur erlendra hópferðabifreiða og ferðaskrifstofa, auk ferðaleiðsagnar, en einnig rekstur erlendra skemmtiferðaskipa í innanlandssiglingum. Í hópnum sitja: Hlynur Ingason, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti sem verður formaður hópsins Elín Alma Arthursdóttir, sviðsstjóri fagsviðs hjá ríkisskattstjóra Guðný Bjarnarsdóttir, forstöðumaður hjá skattrannsóknarstjóra og Steinþór Þorsteinsson, sérfræðingur hjá tollstjóra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem á að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. Hópunum er ætlað að skila ráðherra tillögum eða breytingum á verklagi ásamt skýrslu um meginniðurstöður fyrir miðjan júlí.Samkvæmt frétt á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins snýst málið fyrst og fremst að skattskilum erlendra aðila, bæði varðandi skil á virðisaukaskatti af þjónustu sem þeir veita og er nýtt hér á landi, en einnig mögulega tekjuskattskyldu þeirra hérlendis vegna starfseminnar og staðgreiðsluskyldu vegna starfsfólks þeirra. Ráðherra hefur ákveðið að skipa starfshópinn til að greina stöðu mála í erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi og koma með tillögur til úrbóta. Undir hugtakið erlend ferðaþjónustustarfsemi fellur rekstur erlendra hópferðabifreiða og ferðaskrifstofa, auk ferðaleiðsagnar, en einnig rekstur erlendra skemmtiferðaskipa í innanlandssiglingum. Í hópnum sitja: Hlynur Ingason, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti sem verður formaður hópsins Elín Alma Arthursdóttir, sviðsstjóri fagsviðs hjá ríkisskattstjóra Guðný Bjarnarsdóttir, forstöðumaður hjá skattrannsóknarstjóra og Steinþór Þorsteinsson, sérfræðingur hjá tollstjóra
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira