Um var að ræða áheyrnarprufu sem kapparnir fóru í og verður að segjast að hlutirnir hafi farið betur af stað fyrir Beckham.
Englendingarnir voru báðir með keppnisskapið á lofti og ætluðu sér hlutverkið vinsæla. Svo fór að lokum að hvorugur þeirra stóð sig nægilega vel.