Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2017 21:11 Aron Einar Gunnarsson var kóngurinn á miðjunni í leiknum í kvöld Vísir/Ernir „Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. „Við hleyptum þeim í fá færi og sem betur fer náðum við að nýta færið í lokin. Við vörðumst gífurlega vel og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn.“ „Þeir stjórnuðu leiknum aðeins í byrjun síðari hálfleiks, en við byrjuðum af krafti og létum þá vita að þeir væru komnir á okkar heimavöll.“ Aron Einar segir að þetta sé ekkert nýtt að liðið sýni svona frábæra karakter, en það var mkið undir í þessum leik. „Þetta hefur alltaf verið karakterslið. Drengirnir vissu það að það var að duga eða drepast. Við vildum ekki tala um það fyrir leik, en ef þeir hefðu unnið þennan leik þá hefðu þeir verið of langt í burtu.“ „Þeir eru ekkert að fara tapa mörgum stigum, en maður getur leyft sér að fagna í kvöld og svo er byrjað að fókusera á Finnland úti. Þetta er galopinn riðill, en erfiður. Næsti leikur Íslands er í Finnlandi gegn heimamönnum, en við unnum dramatískan sigur á þeim í fyrri leiknum. Aron Einar býst við erfiðum leik. „Við vorum í vandræðum með Finnland hérna heima og þurfum að eiga toppleik þar til þess að ná þremur stigum þar.“ „Þetta var ótrúlegt eins og vanalega. Við erum búnir að skapa þessa stemningu sjálfir og höfum fengið fólkið með okkur í lið,“ sagði Aron Einar aðspurður út í stuðningsmenn íslenska landsliðsins. „Stuðningurinn gífurlegur og við finnum fyrir honum. Hrós til stuðningsmanna okkar. Það eru allir í þessu með okkur og við finnum það inni á vellinum,“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. 11. júní 2017 20:46 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
„Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. „Við hleyptum þeim í fá færi og sem betur fer náðum við að nýta færið í lokin. Við vörðumst gífurlega vel og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn.“ „Þeir stjórnuðu leiknum aðeins í byrjun síðari hálfleiks, en við byrjuðum af krafti og létum þá vita að þeir væru komnir á okkar heimavöll.“ Aron Einar segir að þetta sé ekkert nýtt að liðið sýni svona frábæra karakter, en það var mkið undir í þessum leik. „Þetta hefur alltaf verið karakterslið. Drengirnir vissu það að það var að duga eða drepast. Við vildum ekki tala um það fyrir leik, en ef þeir hefðu unnið þennan leik þá hefðu þeir verið of langt í burtu.“ „Þeir eru ekkert að fara tapa mörgum stigum, en maður getur leyft sér að fagna í kvöld og svo er byrjað að fókusera á Finnland úti. Þetta er galopinn riðill, en erfiður. Næsti leikur Íslands er í Finnlandi gegn heimamönnum, en við unnum dramatískan sigur á þeim í fyrri leiknum. Aron Einar býst við erfiðum leik. „Við vorum í vandræðum með Finnland hérna heima og þurfum að eiga toppleik þar til þess að ná þremur stigum þar.“ „Þetta var ótrúlegt eins og vanalega. Við erum búnir að skapa þessa stemningu sjálfir og höfum fengið fólkið með okkur í lið,“ sagði Aron Einar aðspurður út í stuðningsmenn íslenska landsliðsins. „Stuðningurinn gífurlegur og við finnum fyrir honum. Hrós til stuðningsmanna okkar. Það eru allir í þessu með okkur og við finnum það inni á vellinum,“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. 11. júní 2017 20:46 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45
Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. 11. júní 2017 20:46
Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37