Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 20:42 Hörður Björgvin var á allra vörum á Twitter. Vísir/Getty Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn með skallamarki á 90 mínútu eftir spennandi leik Eins og alltaf er umræðan mikil á Twitter en hér má sjá helstu viðbrögðin yfir leiknum en Emil Hallfreðsson og Hörður Björgvin voru vinsælir.Og hann fær ekki að spila í Bristol City geggjaður! #AframIsland— Elías K. Guðmundsson (@eliaskarl) June 11, 2017 Hörður Björgvin axlaði ábyrgð. #AframIsland #Ísland #WCQualifiers— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 11, 2017 HÖRÐUR BJÖRGVIN. Hversu verðskuldað? #fotboltinet #ICECRO— Sunna Kristín (@sunnakh) June 11, 2017 Hörður búinn að vera algjörlega geggjaður í þessum leik #fotboltinet— Pétur Júníusson (@PeturJuniusson) June 11, 2017 Emil er búinn að vera mjög solid inni á miðjunni.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) June 11, 2017 Alltaf gaman að horfa á Emil Hallfreðsson spila fótbolta #fotboltinet besti non-starter Íslands undanfarin ár— Einar Oli (@einar_oli) June 11, 2017 Nú geta menn hætt að tala Emil Hallfreðsson niður. Hann þarf ekkert að sanna fyrir elítunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 11, 2017 Solid frammistaða. Króatarnir ekki fengið mikinn frið. Vængmennirnir okkar mega gera betur. Gaman að sjá Emma "bossa" miðjuna. Öflugur.— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) June 11, 2017 Ok, ég verð bara að spyrja: hvað í andskt. eru föst leikatriði sem við erum svona góð í? #AframIsland— Helgi Eiríkur (@svelgur) June 11, 2017 Laugardalsvöllur vs Tórsvöllur pic.twitter.com/KYvtzg5DXj— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 11, 2017 Jesús minn pic.twitter.com/cwFbyfI0Fp— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) June 11, 2017 Fékk six pakk uppúr þurru í sófanum við sigur #AframIsland— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 11, 2017 Þvílíkt lið #RoadToRussia #ICECRO— Gummi Ben (@GummiBen) June 11, 2017 Emil blómstraði í sinni stöðu á móti einni bestu miðju heims og Hörður að öðrum ólöstuðum maður leiksins! Klassa frammistaða!! #AframIsland— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 11, 2017 #isl proudly presents another 3 points :) #aframisland huh huh huh huh huh...#islcro pic.twitter.com/jylDmyfDeS— Eric Marr (@ericmarr) June 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn með skallamarki á 90 mínútu eftir spennandi leik Eins og alltaf er umræðan mikil á Twitter en hér má sjá helstu viðbrögðin yfir leiknum en Emil Hallfreðsson og Hörður Björgvin voru vinsælir.Og hann fær ekki að spila í Bristol City geggjaður! #AframIsland— Elías K. Guðmundsson (@eliaskarl) June 11, 2017 Hörður Björgvin axlaði ábyrgð. #AframIsland #Ísland #WCQualifiers— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 11, 2017 HÖRÐUR BJÖRGVIN. Hversu verðskuldað? #fotboltinet #ICECRO— Sunna Kristín (@sunnakh) June 11, 2017 Hörður búinn að vera algjörlega geggjaður í þessum leik #fotboltinet— Pétur Júníusson (@PeturJuniusson) June 11, 2017 Emil er búinn að vera mjög solid inni á miðjunni.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) June 11, 2017 Alltaf gaman að horfa á Emil Hallfreðsson spila fótbolta #fotboltinet besti non-starter Íslands undanfarin ár— Einar Oli (@einar_oli) June 11, 2017 Nú geta menn hætt að tala Emil Hallfreðsson niður. Hann þarf ekkert að sanna fyrir elítunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 11, 2017 Solid frammistaða. Króatarnir ekki fengið mikinn frið. Vængmennirnir okkar mega gera betur. Gaman að sjá Emma "bossa" miðjuna. Öflugur.— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) June 11, 2017 Ok, ég verð bara að spyrja: hvað í andskt. eru föst leikatriði sem við erum svona góð í? #AframIsland— Helgi Eiríkur (@svelgur) June 11, 2017 Laugardalsvöllur vs Tórsvöllur pic.twitter.com/KYvtzg5DXj— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 11, 2017 Jesús minn pic.twitter.com/cwFbyfI0Fp— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) June 11, 2017 Fékk six pakk uppúr þurru í sófanum við sigur #AframIsland— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 11, 2017 Þvílíkt lið #RoadToRussia #ICECRO— Gummi Ben (@GummiBen) June 11, 2017 Emil blómstraði í sinni stöðu á móti einni bestu miðju heims og Hörður að öðrum ólöstuðum maður leiksins! Klassa frammistaða!! #AframIsland— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 11, 2017 #isl proudly presents another 3 points :) #aframisland huh huh huh huh huh...#islcro pic.twitter.com/jylDmyfDeS— Eric Marr (@ericmarr) June 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira