Sú efsta á heimslistanum bjartsýn Þorsteinn Hallgrímsson skrifar 29. júní 2017 14:45 So Yeon Ryu vann fyrsta risamót ársins, ANA Inspiration. vísir/getty Eftir sigur á Walmart mótinu um síðustu helgi komst So Yeon Ryu frá Suður Kóreu í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn. Hún er fyrsti kylfingurinn á LPGA mótaröðinni í ár til að vinna fleiri en eitt mót. Hún vann einnig fyrsta risamót ársins, ANA Inspiration, eftir bráðabana við Lexi Thompson frá Bandaríkjunum. Ryu er eðlilega bjartsýn fyrir KPMG LPGA Championship en sagði að flatirnar á Olympia Fields vellinum væru virkilega erfiðar við að eiga og mikilvægt að eiga ekki pútt niður halla á flötunum. Með lengdina á vellinum sagði hún að oft væri leikið á lengri völlum en samt væri karginn meiri hér og því mikilvægara að hitta brautir í upphafshöggum. Hún hafði einnig orð á því að erfiðir vellir hafi ekki verið vandamál hjá henni hingað til þar sem hún hafi bætt teighöggin mikið og væri síður í vandræðum eftir þau. Hún hafði einnig orð á því að Inbee Park meistari á PGA Championship mótinu 2013, 2014 og 2015 hafi hjálpað henni mikið við að bæta ákvarðanatöku á vellinum.So Yeon Ryu hefur leik 18:40 í dag. Sýnt verður frá mótinu á Golfstöðinni í dag og hefst útsending klukkan 16:30. Golf Tengdar fréttir Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30 Faðir Ólafíu segir dáleiðslu hafa reynst henni vel í golfinu Kristinn J. Gíslason, faðir golfstjörnunnar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir andlegu hlið golfsins mjög mikilvæga. Hann hefur notfært sér dáleiðsluþekkingu sína og hjálpað kylfingum, þar á meðal Alfreði syni sínum, og auðvitað Ólafíu. 26. júní 2017 22:21 Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00 Vil sýna hvað ég spila vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna. 29. júní 2017 07:00 Ólafía spilar á afar krefjandi velli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á KPMG PGA Championship mótinu í dag. 29. júní 2017 12:30 Ólafía: Tilfinningin er æðisleg Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu. 28. júní 2017 19:30 Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Eftir sigur á Walmart mótinu um síðustu helgi komst So Yeon Ryu frá Suður Kóreu í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn. Hún er fyrsti kylfingurinn á LPGA mótaröðinni í ár til að vinna fleiri en eitt mót. Hún vann einnig fyrsta risamót ársins, ANA Inspiration, eftir bráðabana við Lexi Thompson frá Bandaríkjunum. Ryu er eðlilega bjartsýn fyrir KPMG LPGA Championship en sagði að flatirnar á Olympia Fields vellinum væru virkilega erfiðar við að eiga og mikilvægt að eiga ekki pútt niður halla á flötunum. Með lengdina á vellinum sagði hún að oft væri leikið á lengri völlum en samt væri karginn meiri hér og því mikilvægara að hitta brautir í upphafshöggum. Hún hafði einnig orð á því að erfiðir vellir hafi ekki verið vandamál hjá henni hingað til þar sem hún hafi bætt teighöggin mikið og væri síður í vandræðum eftir þau. Hún hafði einnig orð á því að Inbee Park meistari á PGA Championship mótinu 2013, 2014 og 2015 hafi hjálpað henni mikið við að bæta ákvarðanatöku á vellinum.So Yeon Ryu hefur leik 18:40 í dag. Sýnt verður frá mótinu á Golfstöðinni í dag og hefst útsending klukkan 16:30.
Golf Tengdar fréttir Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30 Faðir Ólafíu segir dáleiðslu hafa reynst henni vel í golfinu Kristinn J. Gíslason, faðir golfstjörnunnar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir andlegu hlið golfsins mjög mikilvæga. Hann hefur notfært sér dáleiðsluþekkingu sína og hjálpað kylfingum, þar á meðal Alfreði syni sínum, og auðvitað Ólafíu. 26. júní 2017 22:21 Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00 Vil sýna hvað ég spila vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna. 29. júní 2017 07:00 Ólafía spilar á afar krefjandi velli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á KPMG PGA Championship mótinu í dag. 29. júní 2017 12:30 Ólafía: Tilfinningin er æðisleg Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu. 28. júní 2017 19:30 Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30
Faðir Ólafíu segir dáleiðslu hafa reynst henni vel í golfinu Kristinn J. Gíslason, faðir golfstjörnunnar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir andlegu hlið golfsins mjög mikilvæga. Hann hefur notfært sér dáleiðsluþekkingu sína og hjálpað kylfingum, þar á meðal Alfreði syni sínum, og auðvitað Ólafíu. 26. júní 2017 22:21
Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00
Vil sýna hvað ég spila vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna. 29. júní 2017 07:00
Ólafía spilar á afar krefjandi velli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á KPMG PGA Championship mótinu í dag. 29. júní 2017 12:30
Ólafía: Tilfinningin er æðisleg Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu. 28. júní 2017 19:30
Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33
Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti