Ráðstefnuborgin Reykjavík komin á heimsmælikvarða Heimir Már Pétursson skrifar 28. júní 2017 21:30 Reykjavík hefur verið útnefnd besti ráðstefnu- og fundarstaður Evrópu af virtu viðskiptatímariti. vísir/eyþór Reykjavík hefur verið útnefnd besti ráðstefnu- og fundarstaður Evrópu af virtu viðskiptatímariti. Framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavík segir þetta hjálpa til við að kynna borgina enn betur en mikil fjölgun hafi orðið á stórum ráðstefnum í Reykjavík á undanförnum árum. Þetta er í þriðja sinn á stuttum tíma sem Business Destination tímaritið veitir Íslendingum verðlaun. harpa fékk verðlaunin í fyrra í hópi ráðstefnuhúsa en árið 2015 fékk fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli verðlaunin í sínum flokki. Í ár er það svo Reykjavíkurborg í heild sem fær þessi verðlaun. Framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavík, eða Meet in Reykjavík, segir að fjöldi ráðstefna með fleiri en þúsund þátttakendum hafi tólffaldast frá því starfsemi hófst í Hörpu.Er þetta mikilvægt? „Þetta skiptir okkur gríðarlega miklu máli. Þetta er í raun staðfesting á getu Reykjavíkurborgar og staðsetningu borgarinnar sem alþjóðleg ráðstefnuborg,“ segir Þorsteinn Örn. Að þessu hafi fjölmargir aðilar unnið árum saman og nú sé það staðfest að Reykjavík sé á heimsmælikvarða í ráðstefnuhaldi. Enda hafi vöxturinn á ráðstefnum verið mikill. „Vöxturinn í fyrra var 21 prósent. Hann hefur að vísu ekki verið þessi þrjátíu til fjörutíu prósent sem heildin hefur verið. En engu að síður margfalt á við það sem gerist í þessum geira. Þarna erum við líka að tala um ferðamenn sem koma jafnt yfir árið. Þeir eyða um helmingi meira hverja gistinótt sem skiptir okkur gríðarlegu máli út frá hagvexti eða út frá tekjum innan greinarinnar,“ segir Þorsteinn Örn. Þá sé þetta til verulegra hagsbóta fyrir háskóla- og fræðasamfélagið og lyfti því upp í alþjóðlegu fræðasamfélagi og iðnaði. Þessi verðlaun nýtist vel við markaðssetningu á Reykjavík. „Þá skiptir okkur miklu máli ef við getum sýnt fram á þessa getu, innviði og faglegheit til að ná fólki hugrænt inn í þá aðstöðu að sjá Ísland, eða Reykjavík, sem góðan áfangastað fyrir ráðstefnur,“ segir Þorsteinn Örn Guðmundsson. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Reykjavík hefur verið útnefnd besti ráðstefnu- og fundarstaður Evrópu af virtu viðskiptatímariti. Framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavík segir þetta hjálpa til við að kynna borgina enn betur en mikil fjölgun hafi orðið á stórum ráðstefnum í Reykjavík á undanförnum árum. Þetta er í þriðja sinn á stuttum tíma sem Business Destination tímaritið veitir Íslendingum verðlaun. harpa fékk verðlaunin í fyrra í hópi ráðstefnuhúsa en árið 2015 fékk fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli verðlaunin í sínum flokki. Í ár er það svo Reykjavíkurborg í heild sem fær þessi verðlaun. Framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavík, eða Meet in Reykjavík, segir að fjöldi ráðstefna með fleiri en þúsund þátttakendum hafi tólffaldast frá því starfsemi hófst í Hörpu.Er þetta mikilvægt? „Þetta skiptir okkur gríðarlega miklu máli. Þetta er í raun staðfesting á getu Reykjavíkurborgar og staðsetningu borgarinnar sem alþjóðleg ráðstefnuborg,“ segir Þorsteinn Örn. Að þessu hafi fjölmargir aðilar unnið árum saman og nú sé það staðfest að Reykjavík sé á heimsmælikvarða í ráðstefnuhaldi. Enda hafi vöxturinn á ráðstefnum verið mikill. „Vöxturinn í fyrra var 21 prósent. Hann hefur að vísu ekki verið þessi þrjátíu til fjörutíu prósent sem heildin hefur verið. En engu að síður margfalt á við það sem gerist í þessum geira. Þarna erum við líka að tala um ferðamenn sem koma jafnt yfir árið. Þeir eyða um helmingi meira hverja gistinótt sem skiptir okkur gríðarlegu máli út frá hagvexti eða út frá tekjum innan greinarinnar,“ segir Þorsteinn Örn. Þá sé þetta til verulegra hagsbóta fyrir háskóla- og fræðasamfélagið og lyfti því upp í alþjóðlegu fræðasamfélagi og iðnaði. Þessi verðlaun nýtist vel við markaðssetningu á Reykjavík. „Þá skiptir okkur miklu máli ef við getum sýnt fram á þessa getu, innviði og faglegheit til að ná fólki hugrænt inn í þá aðstöðu að sjá Ísland, eða Reykjavík, sem góðan áfangastað fyrir ráðstefnur,“ segir Þorsteinn Örn Guðmundsson.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira