Snapchat-upptökur af árásinni í Mosfellsdal Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. júní 2017 18:28 Sveinn Gestur Tryggvason leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur. vísir Hálstak er talinn aðalþátturinn í því sem leiddi Arnar Jónsson Aspar til dauða, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum krufningar. Þetta kemur fram í gæsluvarðhaldsúrskurði Hæstaréttar yfir Sveini Gesti Tryggvasyni sem grunaður er um að hafa tekið Arnar hálstakinu. Þá eru upptökur af árásinni úr snjallsímaforritinu Snapchat á meðal gagna málsins. „Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu krufningar leiddi þvinguð frambeygð staða brotaþola í langan tíma til mikillar minnkunar öndunargetu, sem að lokum leiddi til stöðutengdrar köfnunar og láts hans. Sagði í niðurstöðunni að við þessar kringumstæður væri hægt að líta á hálstakið sem aðalþáttinn „í því sem leiddi til láts“ brotaþola,“ segir í úrskurðinum, en Sveinn Gestur var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21.júlí næstkomandi.Upptökur á Snapchat Upptökur sem Sveinn Gestur og Jón Trausti Lúthersson tóku á farsíma sína í gegnum Snapchat eru á meðal gagna málsins en þær sýna Arnar liggja hreyfingarlausan, blóðugan og bláan í framan. Þar má einnig heyra hvernig þeir tala á niðrandi hátt til Arnars og að svona fari fyrir þeim sem „ráðist að sér.“ Jóni Trausta hefur verið sleppt úr haldi, en sem fyrr segir er Sveinn Gestur áfram í gæsluvarðhaldi. Þeir neita báðir sök.Hvatti Svein áfram Þá kemur fram í úrskurðinum að Sveinn Gestur hafi ítrekað slegið Arnar, haldið honum á maganum í jörðinni og haldið honum í hálstaki í umtalsverðan tíma. Á meðan hafi Jón Trausti staðið hjá og hvatt Svein Gest áfram. Það hafi að endingu verið Sveinn og Jón Trausti sem hafi hringt á aðstoð Neyðarlínunnar, eftir að Arnar missti meðvitund. Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Hálstak er talinn aðalþátturinn í því sem leiddi Arnar Jónsson Aspar til dauða, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum krufningar. Þetta kemur fram í gæsluvarðhaldsúrskurði Hæstaréttar yfir Sveini Gesti Tryggvasyni sem grunaður er um að hafa tekið Arnar hálstakinu. Þá eru upptökur af árásinni úr snjallsímaforritinu Snapchat á meðal gagna málsins. „Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu krufningar leiddi þvinguð frambeygð staða brotaþola í langan tíma til mikillar minnkunar öndunargetu, sem að lokum leiddi til stöðutengdrar köfnunar og láts hans. Sagði í niðurstöðunni að við þessar kringumstæður væri hægt að líta á hálstakið sem aðalþáttinn „í því sem leiddi til láts“ brotaþola,“ segir í úrskurðinum, en Sveinn Gestur var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21.júlí næstkomandi.Upptökur á Snapchat Upptökur sem Sveinn Gestur og Jón Trausti Lúthersson tóku á farsíma sína í gegnum Snapchat eru á meðal gagna málsins en þær sýna Arnar liggja hreyfingarlausan, blóðugan og bláan í framan. Þar má einnig heyra hvernig þeir tala á niðrandi hátt til Arnars og að svona fari fyrir þeim sem „ráðist að sér.“ Jóni Trausta hefur verið sleppt úr haldi, en sem fyrr segir er Sveinn Gestur áfram í gæsluvarðhaldi. Þeir neita báðir sök.Hvatti Svein áfram Þá kemur fram í úrskurðinum að Sveinn Gestur hafi ítrekað slegið Arnar, haldið honum á maganum í jörðinni og haldið honum í hálstaki í umtalsverðan tíma. Á meðan hafi Jón Trausti staðið hjá og hvatt Svein Gest áfram. Það hafi að endingu verið Sveinn og Jón Trausti sem hafi hringt á aðstoð Neyðarlínunnar, eftir að Arnar missti meðvitund.
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira