Leikstjórar Han Solo-myndar hættir Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2017 13:46 Leikaralið myndarinnar um Han Solo með fv. leikstjórunum, frá vinstri: Woody Harrelson, Chris Miller, Phoebe Waller-Bridge, Alden Ehrenreich, Emilia Clarke, Joonas Suotamo, Phil Lord og Donald Glover. ljósmynd/Lucasfilm Báðir leikstjórar fyrirhugaðar myndar um Stjörnustríðshetjuna Han Solo er hættir. Segja þeir að „listrænn ágreiningur“ við framleiðendur myndarinnar hjá Lucasfilm sé ástæðan. Disney, móðurfyrirtæki Lucasfilm, er með áform um fjölda sjálfstæðra mynda úr Stjörnustríðsheiminum auk þess að halda áfram sagnabálkinu sem George Lucas skapaði árið 1977. Þar á meðal er mynd um bernskubrek smyglarans Han Solo sem til stendur að frumsýna í maí á næsta ári. Fyrsta sjálfstæða myndin, „Rogue One“ var frumsýnd í desember en hún fjallaði um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningum að Helstirninu áður en atburðir upprunalegu Stjörnustríðsmyndarinnar gerast.Ekki á eitt sáttir við forseta DisneyPhil Lord og Christopher Miller, leikstjórarnir sem voru fengnir til verksins, eru hins vegar sagðir hafa átt í útistöðum við Kathleen Kennedy, forseta Lucasfilm og framleiðanda myndarinnar um Han Solo, lengi samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tilkynnt var um brotthvarf þeirra á heimasíðu Stjörnustríðs. Kennedy sagði þá félaga hæfileikaríka leikstjóra en þeim hafi greint á við fyrirtækið um listræna sýn á myndina. Kennedy segir að tilkynnt verði um nýjan leikstjóra innan skamms. Tengdar fréttir Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. 24. júlí 2016 17:40 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Báðir leikstjórar fyrirhugaðar myndar um Stjörnustríðshetjuna Han Solo er hættir. Segja þeir að „listrænn ágreiningur“ við framleiðendur myndarinnar hjá Lucasfilm sé ástæðan. Disney, móðurfyrirtæki Lucasfilm, er með áform um fjölda sjálfstæðra mynda úr Stjörnustríðsheiminum auk þess að halda áfram sagnabálkinu sem George Lucas skapaði árið 1977. Þar á meðal er mynd um bernskubrek smyglarans Han Solo sem til stendur að frumsýna í maí á næsta ári. Fyrsta sjálfstæða myndin, „Rogue One“ var frumsýnd í desember en hún fjallaði um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningum að Helstirninu áður en atburðir upprunalegu Stjörnustríðsmyndarinnar gerast.Ekki á eitt sáttir við forseta DisneyPhil Lord og Christopher Miller, leikstjórarnir sem voru fengnir til verksins, eru hins vegar sagðir hafa átt í útistöðum við Kathleen Kennedy, forseta Lucasfilm og framleiðanda myndarinnar um Han Solo, lengi samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tilkynnt var um brotthvarf þeirra á heimasíðu Stjörnustríðs. Kennedy sagði þá félaga hæfileikaríka leikstjóra en þeim hafi greint á við fyrirtækið um listræna sýn á myndina. Kennedy segir að tilkynnt verði um nýjan leikstjóra innan skamms.
Tengdar fréttir Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. 24. júlí 2016 17:40 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41
Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. 24. júlí 2016 17:40