Ólafur Darri og Ingvar E. umvafðir stjörnum í næstu kvikmynd úr Harry Potter-heiminum Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júlí 2017 16:00 Ingvar E. og Ólafur verða í góðum félagsskap á árinu. Myndvinnsla Garðar Kvikmyndaverið Warner Bros hefur nú staðfest að Ólafur Darri Ólafsson og Ingvar E. Sigurðsson komi til með að leika í framhaldsmyndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them 2. Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, er handritshöfundurinn en fyrri myndin kom út á síðasta ári. Bókin fjallar um galdraverurnar í ævintýraheimi Harry Potter en ekki um galdradrenginn sjálfan. Í næstu mynd mun Ólafur Darri leika sirkusstjóra og Ingvar E. karakter sem heitir Grimmson. Telegraph greinir frá.Fréttastofa hafði samband við Ingvar E. og gat hann ekki rætt um málið við blaðamann. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Jude Law, Johnny Depp, Ezra Miller, Zoë Kravitz og Eddie Redmayne. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný galdramynd eftir Rowling Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Furðuskepnur og felustaðir þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them). 13. september 2013 07:00 Fyrsta myndin í þríleiknum Fantastic Beasts væntanleg J.K. Rowling skrifar kvikmyndahandrit í fyrsta sinn. 14. maí 2014 23:00 Jude Law leikur ungan Dumbledore Breski leikarinn Jude Law mun taka að sér hlutverk ungs Albus Dumbledore í næstu Fantastic Beasts mynd. 13. apríl 2017 09:40 Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur „Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“ 11. október 2013 13:12 Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmyndaverið Warner Bros hefur nú staðfest að Ólafur Darri Ólafsson og Ingvar E. Sigurðsson komi til með að leika í framhaldsmyndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them 2. Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, er handritshöfundurinn en fyrri myndin kom út á síðasta ári. Bókin fjallar um galdraverurnar í ævintýraheimi Harry Potter en ekki um galdradrenginn sjálfan. Í næstu mynd mun Ólafur Darri leika sirkusstjóra og Ingvar E. karakter sem heitir Grimmson. Telegraph greinir frá.Fréttastofa hafði samband við Ingvar E. og gat hann ekki rætt um málið við blaðamann. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Jude Law, Johnny Depp, Ezra Miller, Zoë Kravitz og Eddie Redmayne.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný galdramynd eftir Rowling Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Furðuskepnur og felustaðir þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them). 13. september 2013 07:00 Fyrsta myndin í þríleiknum Fantastic Beasts væntanleg J.K. Rowling skrifar kvikmyndahandrit í fyrsta sinn. 14. maí 2014 23:00 Jude Law leikur ungan Dumbledore Breski leikarinn Jude Law mun taka að sér hlutverk ungs Albus Dumbledore í næstu Fantastic Beasts mynd. 13. apríl 2017 09:40 Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur „Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“ 11. október 2013 13:12 Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ný galdramynd eftir Rowling Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Furðuskepnur og felustaðir þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them). 13. september 2013 07:00
Fyrsta myndin í þríleiknum Fantastic Beasts væntanleg J.K. Rowling skrifar kvikmyndahandrit í fyrsta sinn. 14. maí 2014 23:00
Jude Law leikur ungan Dumbledore Breski leikarinn Jude Law mun taka að sér hlutverk ungs Albus Dumbledore í næstu Fantastic Beasts mynd. 13. apríl 2017 09:40
Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur „Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“ 11. október 2013 13:12