Macron vill fækka þingmönnum um þriðjung Atli Ísleifsson skrifar 3. júlí 2017 14:17 Frakklandsforseti ávarpaði þingmenn beggja deilda franska þingsins í dag. Vísir/AFP Emmanuel Macron Frakklandsforseti vill fækka fulltrúum í báðum deildum franska þingsins um þriðjung. Þetta kom fram í ræðu forsetans við Versalahöll í dag þar sem hann ávarpaði þingmenn beggja deilda franska þingsins. Macron sagði í ræðu sinni að Frakkland væri nú reiðubúið að gera róttækar breytingar og feta nýja braut. Fækkun þingmanna myndi hafa jákvæð áhrif á starfsemi þingsins. „Fram til þessa höfum við verið á rangri braut, við höfum tekið reglur fram fyrir frumkvæði,“ sagði forsetinn. Forsetinn sagði að ef tillögur hans yrðu ekki samþykktar á sjálfu þinginu innan eins árs myndi hann boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Macron hafði betur gegn Marine Le Pen, leiðtoga frönsku Þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð frönsku forsetakosninganna í byrjun mánaðar. La Republique En Marche Party, flokkur Macron, vann svo mikinn sigur í þingkosningunum í síðasta mánuði og náði þar 308 þingsætum af 577 mögulegum. 348 þingmenn eiga sæti í öldungadeild eða efri deild franska þingsins. Macron greindi einnig frá því að hann ætli sér síðar á árinu að aflétta því neyðarástandi sem komið var á í landinu eftir hryðjuverkaárásirnar í nóvember 2015. Frakkland Tengdar fréttir Talinn hafa haft í hyggju að myrða Macron Lögregla í Frakklandi hefur handtekið 23 ára karlmann vegna orða sem hann lét falla á spjallsvæði á netinu. 3. júlí 2017 10:32 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Emmanuel Macron Frakklandsforseti vill fækka fulltrúum í báðum deildum franska þingsins um þriðjung. Þetta kom fram í ræðu forsetans við Versalahöll í dag þar sem hann ávarpaði þingmenn beggja deilda franska þingsins. Macron sagði í ræðu sinni að Frakkland væri nú reiðubúið að gera róttækar breytingar og feta nýja braut. Fækkun þingmanna myndi hafa jákvæð áhrif á starfsemi þingsins. „Fram til þessa höfum við verið á rangri braut, við höfum tekið reglur fram fyrir frumkvæði,“ sagði forsetinn. Forsetinn sagði að ef tillögur hans yrðu ekki samþykktar á sjálfu þinginu innan eins árs myndi hann boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Macron hafði betur gegn Marine Le Pen, leiðtoga frönsku Þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð frönsku forsetakosninganna í byrjun mánaðar. La Republique En Marche Party, flokkur Macron, vann svo mikinn sigur í þingkosningunum í síðasta mánuði og náði þar 308 þingsætum af 577 mögulegum. 348 þingmenn eiga sæti í öldungadeild eða efri deild franska þingsins. Macron greindi einnig frá því að hann ætli sér síðar á árinu að aflétta því neyðarástandi sem komið var á í landinu eftir hryðjuverkaárásirnar í nóvember 2015.
Frakkland Tengdar fréttir Talinn hafa haft í hyggju að myrða Macron Lögregla í Frakklandi hefur handtekið 23 ára karlmann vegna orða sem hann lét falla á spjallsvæði á netinu. 3. júlí 2017 10:32 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Talinn hafa haft í hyggju að myrða Macron Lögregla í Frakklandi hefur handtekið 23 ára karlmann vegna orða sem hann lét falla á spjallsvæði á netinu. 3. júlí 2017 10:32