Macron vill fækka þingmönnum um þriðjung Atli Ísleifsson skrifar 3. júlí 2017 14:17 Frakklandsforseti ávarpaði þingmenn beggja deilda franska þingsins í dag. Vísir/AFP Emmanuel Macron Frakklandsforseti vill fækka fulltrúum í báðum deildum franska þingsins um þriðjung. Þetta kom fram í ræðu forsetans við Versalahöll í dag þar sem hann ávarpaði þingmenn beggja deilda franska þingsins. Macron sagði í ræðu sinni að Frakkland væri nú reiðubúið að gera róttækar breytingar og feta nýja braut. Fækkun þingmanna myndi hafa jákvæð áhrif á starfsemi þingsins. „Fram til þessa höfum við verið á rangri braut, við höfum tekið reglur fram fyrir frumkvæði,“ sagði forsetinn. Forsetinn sagði að ef tillögur hans yrðu ekki samþykktar á sjálfu þinginu innan eins árs myndi hann boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Macron hafði betur gegn Marine Le Pen, leiðtoga frönsku Þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð frönsku forsetakosninganna í byrjun mánaðar. La Republique En Marche Party, flokkur Macron, vann svo mikinn sigur í þingkosningunum í síðasta mánuði og náði þar 308 þingsætum af 577 mögulegum. 348 þingmenn eiga sæti í öldungadeild eða efri deild franska þingsins. Macron greindi einnig frá því að hann ætli sér síðar á árinu að aflétta því neyðarástandi sem komið var á í landinu eftir hryðjuverkaárásirnar í nóvember 2015. Frakkland Tengdar fréttir Talinn hafa haft í hyggju að myrða Macron Lögregla í Frakklandi hefur handtekið 23 ára karlmann vegna orða sem hann lét falla á spjallsvæði á netinu. 3. júlí 2017 10:32 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fleiri fréttir Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sjá meira
Emmanuel Macron Frakklandsforseti vill fækka fulltrúum í báðum deildum franska þingsins um þriðjung. Þetta kom fram í ræðu forsetans við Versalahöll í dag þar sem hann ávarpaði þingmenn beggja deilda franska þingsins. Macron sagði í ræðu sinni að Frakkland væri nú reiðubúið að gera róttækar breytingar og feta nýja braut. Fækkun þingmanna myndi hafa jákvæð áhrif á starfsemi þingsins. „Fram til þessa höfum við verið á rangri braut, við höfum tekið reglur fram fyrir frumkvæði,“ sagði forsetinn. Forsetinn sagði að ef tillögur hans yrðu ekki samþykktar á sjálfu þinginu innan eins árs myndi hann boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Macron hafði betur gegn Marine Le Pen, leiðtoga frönsku Þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð frönsku forsetakosninganna í byrjun mánaðar. La Republique En Marche Party, flokkur Macron, vann svo mikinn sigur í þingkosningunum í síðasta mánuði og náði þar 308 þingsætum af 577 mögulegum. 348 þingmenn eiga sæti í öldungadeild eða efri deild franska þingsins. Macron greindi einnig frá því að hann ætli sér síðar á árinu að aflétta því neyðarástandi sem komið var á í landinu eftir hryðjuverkaárásirnar í nóvember 2015.
Frakkland Tengdar fréttir Talinn hafa haft í hyggju að myrða Macron Lögregla í Frakklandi hefur handtekið 23 ára karlmann vegna orða sem hann lét falla á spjallsvæði á netinu. 3. júlí 2017 10:32 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fleiri fréttir Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sjá meira
Talinn hafa haft í hyggju að myrða Macron Lögregla í Frakklandi hefur handtekið 23 ára karlmann vegna orða sem hann lét falla á spjallsvæði á netinu. 3. júlí 2017 10:32