Leipzig hafnaði risatilboði frá Liverpool í Keïta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2017 12:30 Naby Keïta er mjög eftirsóttur eftir frábæra frammistöðu með RB Leipzig á síðasta tímabili. vísir/getty RB Leipzig hafnaði 66 milljóna punda tilboði Liverpool í gíneska miðjumanninn Naby Keïta. The Guardian greinir frá. Liverpool hefur verið á höttunum eftir Keïta í allt sumar en Leipzig hefur lítinn áhuga á að selja þennan 22 ára öfluga leikmann. „Við seljum ekki leikmenn bara til að fá peninga. Nýlega fengum við 75 milljóna evra tilboð í Naby Keïta. Ekki séns! Hann er með samning og ætlar að standa við hann. Það myndi senda röng skilaboð að selja hann,“ sagði Dietrich Mateschitz, eigandi Leipzig, í samtali við Sport Bild í dag. Í ljósi stöðunnar gæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, neyðst til að skoða aðra kosti á miðjuna en Keïta. Liverpool vantar miðjumann en Brasilíumaðurinn reyndi, Lucas Leiva, hefur verið seldur til Lazio. Andy Robertson, skoskur vinstri bakvörður, er hins vegar væntanlega á leið til Liverpool frá Hull City. Talið er að hann gangist undir læknisskoðun hjá Bítlaborgarliðinu á morgun. Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. 14. júlí 2017 21:12 ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17. júlí 2017 19:30 Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17. júlí 2017 23:30 Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12. júlí 2017 21:24 Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi. 15. júlí 2017 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
RB Leipzig hafnaði 66 milljóna punda tilboði Liverpool í gíneska miðjumanninn Naby Keïta. The Guardian greinir frá. Liverpool hefur verið á höttunum eftir Keïta í allt sumar en Leipzig hefur lítinn áhuga á að selja þennan 22 ára öfluga leikmann. „Við seljum ekki leikmenn bara til að fá peninga. Nýlega fengum við 75 milljóna evra tilboð í Naby Keïta. Ekki séns! Hann er með samning og ætlar að standa við hann. Það myndi senda röng skilaboð að selja hann,“ sagði Dietrich Mateschitz, eigandi Leipzig, í samtali við Sport Bild í dag. Í ljósi stöðunnar gæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, neyðst til að skoða aðra kosti á miðjuna en Keïta. Liverpool vantar miðjumann en Brasilíumaðurinn reyndi, Lucas Leiva, hefur verið seldur til Lazio. Andy Robertson, skoskur vinstri bakvörður, er hins vegar væntanlega á leið til Liverpool frá Hull City. Talið er að hann gangist undir læknisskoðun hjá Bítlaborgarliðinu á morgun.
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. 14. júlí 2017 21:12 ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17. júlí 2017 19:30 Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17. júlí 2017 23:30 Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12. júlí 2017 21:24 Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi. 15. júlí 2017 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. 14. júlí 2017 21:12
ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17. júlí 2017 19:30
Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17. júlí 2017 23:30
Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12. júlí 2017 21:24
Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi. 15. júlí 2017 14:00