Aðdáendur misánægðir með að kona leiki Dr. Who Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 17. júlí 2017 11:45 Jodie Whittaker er fysta konan til að leika tímaflakkarann Dr. Who. visir/getty Doctor Who mun í fyrsta sinn í sögunni vera leikinn af konu. Sú er Jodie Whittaker. Þessar fregnir fara mis vel í aðdáendahóp þáttanna. Þetta kemur fram í frétt BBC. Sumir hafa hoppað hæð sína af kæti og segja að það hafi verið tími til kominn enda yrði hún flott fyrirmynd fyrir konur og ungar stúlkur. My 8-year-old daughter pumped her fist and shouted "yes!" when the new @bbcdoctorwho was revealed.Think that tells you all you need to know.— David Owens (@asoundreaction) July 16, 2017 Einn aðdáandi sagði að það væri skammarlegt hversu fáar konur leikar í kvikmyndum byggðum á vísindaskáldskap. „Doctor Who steig skref í rétta átt.“ The lack of women, and lead women, in sci fi is embarrassing. Doctor Who just made a step in the right direction— Tabbi (@OrdinaryOrnate) July 16, 2017 Aðrir eru hins vegar ekki ekki jafn sáttir og telja að hlutverkið sé ætlað karlkyns leikara og saka framleiðendur um að vanvirða sögu þáttanna og aðalpersónur. „Mér líkar við Jodie og finnst hún frábær leikari en þetta er aðeins hlut af því að friða þá sem upphefja pólitíska rétthugsun. Hvernig væri að skrifa ný, gæða hlutverk fyrir konur… Þetta er aðeins tilraun til að koma til móts við kynjakvóta!“Líkar við Jodie en er ekki sátt.Facebook BBCRáðningin hefur snert við ýmsum, ekki einungis aðdáendum þáttanna heldur einnig þeim sem hafa aldrei séð neinn einasta þátt „Vá! Ég fylgist ekki einu sinni með #DrWho og ég tárast liggur við. Ég mun klárlega horfa á þættina núna.“ Nýr aðdáandi bætist í hópinn.Leikkonan hefur í kjölfarið sent út yfirlýsingu þar sem hún biður aðdáendur að hræðast ekki þessa nýju breytingu. „Ég vil beina því til allra aðdáenda að vera ekki hræddir við kyn mitt. Þeta eru mjög spennandi tíma og Doctor Who táknar í raun allt það sem er spennandi við breytingar,“ segir í tilkynningu Jodie Whittaker. Bíó og sjónvarp Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Doctor Who mun í fyrsta sinn í sögunni vera leikinn af konu. Sú er Jodie Whittaker. Þessar fregnir fara mis vel í aðdáendahóp þáttanna. Þetta kemur fram í frétt BBC. Sumir hafa hoppað hæð sína af kæti og segja að það hafi verið tími til kominn enda yrði hún flott fyrirmynd fyrir konur og ungar stúlkur. My 8-year-old daughter pumped her fist and shouted "yes!" when the new @bbcdoctorwho was revealed.Think that tells you all you need to know.— David Owens (@asoundreaction) July 16, 2017 Einn aðdáandi sagði að það væri skammarlegt hversu fáar konur leikar í kvikmyndum byggðum á vísindaskáldskap. „Doctor Who steig skref í rétta átt.“ The lack of women, and lead women, in sci fi is embarrassing. Doctor Who just made a step in the right direction— Tabbi (@OrdinaryOrnate) July 16, 2017 Aðrir eru hins vegar ekki ekki jafn sáttir og telja að hlutverkið sé ætlað karlkyns leikara og saka framleiðendur um að vanvirða sögu þáttanna og aðalpersónur. „Mér líkar við Jodie og finnst hún frábær leikari en þetta er aðeins hlut af því að friða þá sem upphefja pólitíska rétthugsun. Hvernig væri að skrifa ný, gæða hlutverk fyrir konur… Þetta er aðeins tilraun til að koma til móts við kynjakvóta!“Líkar við Jodie en er ekki sátt.Facebook BBCRáðningin hefur snert við ýmsum, ekki einungis aðdáendum þáttanna heldur einnig þeim sem hafa aldrei séð neinn einasta þátt „Vá! Ég fylgist ekki einu sinni með #DrWho og ég tárast liggur við. Ég mun klárlega horfa á þættina núna.“ Nýr aðdáandi bætist í hópinn.Leikkonan hefur í kjölfarið sent út yfirlýsingu þar sem hún biður aðdáendur að hræðast ekki þessa nýju breytingu. „Ég vil beina því til allra aðdáenda að vera ekki hræddir við kyn mitt. Þeta eru mjög spennandi tíma og Doctor Who táknar í raun allt það sem er spennandi við breytingar,“ segir í tilkynningu Jodie Whittaker.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira