Fréttamaður spilaði með ítölskum píanósnillingi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 16. júlí 2017 20:00 Ludovico Einaudi við flygilinn í Eldborgarsalnum í dag Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Ítalska tónskáldið og píanóleikarinn Ludovico Einaudi er staddur hér á landi og undirbýr tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun. Í dag valdi hann píanóið sem hann mun nota og morgun. Ludovico Einaudi hefur samið mörg þekkt verk í gegnum tíðina og samdi hann meðal annars tónlist fyrir frönsku kvikmyndina The Untouchables sem tilnefnd var til óskarsverðlauna en önnur verk Einaudi hafa verið notuð í meira en tuttugu öðrum kvikmyndum. Einaudi heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun en þar var hann í dag til þess að velja flygil sem að spilar á á tónleikunum. Á morgun mun hann leika úrval verka af nýjustu plötu sinni „Elements” auk fjölda annarra verka frá hans magnaða tónsmíðaferli en með honum kemur fram sex manna hljómsveit. Hann segir píanóáhugan hafa vaknað þegar hann var ungur að árum. „Píanóið var fyrsta hljóðfærið sem ég kynntist þegar ég var barn því móðir mín lék á það heima.Það lá því beinast við að ég myndi læra á píanó,“ segir Einaudi. Einaudi hefur komið hingað til lands áður og lætur vel af landi og þjóð. „Ég kann vel við mig hér. Birtan sem mætir manni og loftið sem maður andar að sér þegar maður kemurút úr flugvélinni er engu líkt. Ég hlakka mikið til að dvelja hér í nokkra daga eftir tónleikana,“ segir Einaudi. Einaudi og hljómsveit hans hafa verið á tónleikaferðalagi víða um heim frá árinu 2015 allt frá Óperuhúsinu í Sidney til Royal Albert Hall en tónleikar hans draga að húsfylli á þeim stöðum þar sem hann hefur spilað. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Ítalska tónskáldið og píanóleikarinn Ludovico Einaudi er staddur hér á landi og undirbýr tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun. Í dag valdi hann píanóið sem hann mun nota og morgun. Ludovico Einaudi hefur samið mörg þekkt verk í gegnum tíðina og samdi hann meðal annars tónlist fyrir frönsku kvikmyndina The Untouchables sem tilnefnd var til óskarsverðlauna en önnur verk Einaudi hafa verið notuð í meira en tuttugu öðrum kvikmyndum. Einaudi heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun en þar var hann í dag til þess að velja flygil sem að spilar á á tónleikunum. Á morgun mun hann leika úrval verka af nýjustu plötu sinni „Elements” auk fjölda annarra verka frá hans magnaða tónsmíðaferli en með honum kemur fram sex manna hljómsveit. Hann segir píanóáhugan hafa vaknað þegar hann var ungur að árum. „Píanóið var fyrsta hljóðfærið sem ég kynntist þegar ég var barn því móðir mín lék á það heima.Það lá því beinast við að ég myndi læra á píanó,“ segir Einaudi. Einaudi hefur komið hingað til lands áður og lætur vel af landi og þjóð. „Ég kann vel við mig hér. Birtan sem mætir manni og loftið sem maður andar að sér þegar maður kemurút úr flugvélinni er engu líkt. Ég hlakka mikið til að dvelja hér í nokkra daga eftir tónleikana,“ segir Einaudi. Einaudi og hljómsveit hans hafa verið á tónleikaferðalagi víða um heim frá árinu 2015 allt frá Óperuhúsinu í Sidney til Royal Albert Hall en tónleikar hans draga að húsfylli á þeim stöðum þar sem hann hefur spilað.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira