John Daly heimsótti Trump í Hvíta húsið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2017 22:30 John Daly er skrautlegur karakter. vísir/getty Kylfingurinn skrautlegi John Daly fór í heimsókn í Hvíta húsið í dag ásamt fjölskyldu sinni. Þar hitti Daly mikinn vin sinn, sjálfan Bandaríkjaforseta, Donald Trump. Daly og Trump hafa verið vinir í aldarfjórðung, eða allt frá því þeir spiluðu fyrst golf saman árið 1992. Það er fast sótt að Trump þessa dagana en Daly stendur þétt við bakið á sínum manni og hefur hrósað honum í hástert opinberlega. Hér fyrir neðan má sjá mynd sem Daly birti á Twitter af Daly-fjölskyldunni með Trump.Great Day at the White House seeing one of my grt friends @realDonaldTrump whose Making America Great Again! #POTUSpic.twitter.com/Gnlx9lxMj6— John Daly (@PGA_JohnDaly) July 12, 2017 Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingurinn skrautlegi John Daly fór í heimsókn í Hvíta húsið í dag ásamt fjölskyldu sinni. Þar hitti Daly mikinn vin sinn, sjálfan Bandaríkjaforseta, Donald Trump. Daly og Trump hafa verið vinir í aldarfjórðung, eða allt frá því þeir spiluðu fyrst golf saman árið 1992. Það er fast sótt að Trump þessa dagana en Daly stendur þétt við bakið á sínum manni og hefur hrósað honum í hástert opinberlega. Hér fyrir neðan má sjá mynd sem Daly birti á Twitter af Daly-fjölskyldunni með Trump.Great Day at the White House seeing one of my grt friends @realDonaldTrump whose Making America Great Again! #POTUSpic.twitter.com/Gnlx9lxMj6— John Daly (@PGA_JohnDaly) July 12, 2017
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira