Ólafía: Spilaði mjög vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2017 19:03 Ólafía Þórunn lék á tveimur höggum undir pari í dag. vísir/getty „Ég spilaði mjög vel og náði alltaf að halda boltanum í leik. Vindurinn var mjög stífur en ég er bara þolinmóð og geri mitt besta,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eftir annan keppnisdaginn á Opna skoska meistaramótinu í golfi.Ólafía lék afar vel í dag, eða á tveimur höggum undir pari og lyfti sér upp í 6. sætið á mótinu. Hún segist hafa fengið góðar ráðleggingar frá þjálfara sínum, Derrick Moore. „Derrick sagði mér að slá hálft högg, halda boltanum lágum og ég held að það hafi verið mjög hjálplegt,“ sagði Ólafía sem á möguleika á að komast inn á Opna breska meistaramótið með góðri frammistöðu á Opna skoska. „Því miður fæ ég ekki að spila á úrtökumóti á mánudaginn. Þetta er því eini möguleiki minn til að komast þangað. Ég uppfyllti ekki allar kröfurnar en ég held áfram að reyna að spila vel og vonandi gengur það upp,“ sagði Ólafía að endingu.Keppni á Opna skoska heldur áfram á morgun og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 14:00 á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27. júlí 2017 12:30 Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28. júlí 2017 18:15 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Ég spilaði mjög vel og náði alltaf að halda boltanum í leik. Vindurinn var mjög stífur en ég er bara þolinmóð og geri mitt besta,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eftir annan keppnisdaginn á Opna skoska meistaramótinu í golfi.Ólafía lék afar vel í dag, eða á tveimur höggum undir pari og lyfti sér upp í 6. sætið á mótinu. Hún segist hafa fengið góðar ráðleggingar frá þjálfara sínum, Derrick Moore. „Derrick sagði mér að slá hálft högg, halda boltanum lágum og ég held að það hafi verið mjög hjálplegt,“ sagði Ólafía sem á möguleika á að komast inn á Opna breska meistaramótið með góðri frammistöðu á Opna skoska. „Því miður fæ ég ekki að spila á úrtökumóti á mánudaginn. Þetta er því eini möguleiki minn til að komast þangað. Ég uppfyllti ekki allar kröfurnar en ég held áfram að reyna að spila vel og vonandi gengur það upp,“ sagði Ólafía að endingu.Keppni á Opna skoska heldur áfram á morgun og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 14:00 á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27. júlí 2017 12:30 Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28. júlí 2017 18:15 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27. júlí 2017 12:30
Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28. júlí 2017 18:15