John Snorri kominn á toppinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júlí 2017 10:50 John Snorri er fyrsti Íslendingurinn til að komast á topp K2. Kári Schram John Snorri Sigurjónsson, fjallgöngumaður, komst í morgun á topp næsthæsta fjalls heims K2, fyrstur Íslendinga. Leið hans á toppinn hefur tekið rúman mánuð en seinasti leggur ferðarinnar upp á toppinn hófst í gærkvöldi. K2 er eitt hættulegasta fjall heims og er um mikið afrek að ræða hjá John Snorra en fjallið er 8.611 metrar. Gangan hefur verið erfið og hafa veður og snjóflóð meðal annars sett strik í reikninginn. John Snorri safnar áheitum fyrir Líf, styrktarfélag kvennadeildar Landspítalans, með göngunni á K2 og hefur mátt fylgjast með leiðangrinum á Facebook-síðunni Lífsspor á K2. Þeir sem vilja styðja John Snorra og um leið Líf geta gert það á www.lifsspor.is og í síma 9081515. Allur ágóðinn rennur óskertur til uppbyggingar á Kvennadeild Landspítalans. Nú tekur við gangan niður fjallið en hér fyrir neðan má sjá viðtal sem tekið var við John Snorra áður en hann fór í gönguna. Fjallamennska Tengdar fréttir John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45 Afar slæmt veður á K2 hjá John Snorra og félögum: „Við komumst ekkert út úr tjöldunum“ John Snorri Sigurjónsson, sem stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa næsthæsta fjall heims, K2, er eins og stendur fastur í búðum þrjú á fjallinu vegna afar slæms veðurs. 25. júlí 2017 12:16 Frábært veður á K2: Stefnir á toppinn í fyrramálið John Snorri Sigurjónsson stefnir á topp næsthæsta fjall heims, K2, í fyrramálið. 26. júlí 2017 09:07 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson, fjallgöngumaður, komst í morgun á topp næsthæsta fjalls heims K2, fyrstur Íslendinga. Leið hans á toppinn hefur tekið rúman mánuð en seinasti leggur ferðarinnar upp á toppinn hófst í gærkvöldi. K2 er eitt hættulegasta fjall heims og er um mikið afrek að ræða hjá John Snorra en fjallið er 8.611 metrar. Gangan hefur verið erfið og hafa veður og snjóflóð meðal annars sett strik í reikninginn. John Snorri safnar áheitum fyrir Líf, styrktarfélag kvennadeildar Landspítalans, með göngunni á K2 og hefur mátt fylgjast með leiðangrinum á Facebook-síðunni Lífsspor á K2. Þeir sem vilja styðja John Snorra og um leið Líf geta gert það á www.lifsspor.is og í síma 9081515. Allur ágóðinn rennur óskertur til uppbyggingar á Kvennadeild Landspítalans. Nú tekur við gangan niður fjallið en hér fyrir neðan má sjá viðtal sem tekið var við John Snorra áður en hann fór í gönguna.
Fjallamennska Tengdar fréttir John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45 Afar slæmt veður á K2 hjá John Snorra og félögum: „Við komumst ekkert út úr tjöldunum“ John Snorri Sigurjónsson, sem stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa næsthæsta fjall heims, K2, er eins og stendur fastur í búðum þrjú á fjallinu vegna afar slæms veðurs. 25. júlí 2017 12:16 Frábært veður á K2: Stefnir á toppinn í fyrramálið John Snorri Sigurjónsson stefnir á topp næsthæsta fjall heims, K2, í fyrramálið. 26. júlí 2017 09:07 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45
Afar slæmt veður á K2 hjá John Snorra og félögum: „Við komumst ekkert út úr tjöldunum“ John Snorri Sigurjónsson, sem stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa næsthæsta fjall heims, K2, er eins og stendur fastur í búðum þrjú á fjallinu vegna afar slæms veðurs. 25. júlí 2017 12:16
Frábært veður á K2: Stefnir á toppinn í fyrramálið John Snorri Sigurjónsson stefnir á topp næsthæsta fjall heims, K2, í fyrramálið. 26. júlí 2017 09:07