Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2017 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson er enn í Wales. Vísir/Getty Velski miðilinn Wales Online sagði frá því í gærkvöldi að ólíklegt væri að Gylfi Þór Sigurðsson færi til EVerton úr þessu. Eins og mikið hefur verið fjallað um hefur Everton lengi haft augastað á Gylfa, ekki síst knattspyrnustjórinn Ronald Koeman. Everton bauð síðast á mánudag 45 milljónir punda í Gylfa en tilboðinu var hafnað, segir í fréttinni. Enn fremur segir að Swansea ætli ekki að sætta sig við neitt minna en 50 milljónir punda fyrir Gylfa en að Koeman og forráðamenn Everton séu ekki reiðubúnir að teygja sig það langt. Sjá einnig: Gylfi æfði á ný með liðsfélögum sínum í dag| Koeman ekki viss um hvort að það komi annað tilboð Svo virðist vera sem að Gylfi hafi áhuga á að fara sjálfur til Everton en hann ákvað að fara ekki í æfingaferð Swansea til Bandaríkjanna fyrr í þessum mánuði. Hugarástand hans þótti ekki gefa tilefni til þess. Miðlar í Liverpool og Wales fylgjast áfram grannt með gangi mála. Blaðamaður Liverpool Echo segir að frétt Wales Online komi sér á óvart, enda beri það lítið á milli aðilanna. „Swansea hefur verið skýrt með hvað það vill fá fyrir Gylfa, Everton er ekki langt frá því og leikmaðurinn vill fara. Það hlýtur að vera hægt að komast að samkomulagi?“ Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11 Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45 Gylfi æfði á ný með liðsfélögum sínum í dag| Koeman ekki viss um hvort að það komi annað tilboð Gylfi Þór Sigurðsson hefur hafið aftur æfingar með aðalliði Swansea City en Wales Online segir frá þátttöku íslenska landsliðsmannsins á æfingu velska liðsins í dag. 26. júlí 2017 16:49 Stór dagur fyrir Gylfa í dag Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli. 26. júlí 2017 09:09 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Velski miðilinn Wales Online sagði frá því í gærkvöldi að ólíklegt væri að Gylfi Þór Sigurðsson færi til EVerton úr þessu. Eins og mikið hefur verið fjallað um hefur Everton lengi haft augastað á Gylfa, ekki síst knattspyrnustjórinn Ronald Koeman. Everton bauð síðast á mánudag 45 milljónir punda í Gylfa en tilboðinu var hafnað, segir í fréttinni. Enn fremur segir að Swansea ætli ekki að sætta sig við neitt minna en 50 milljónir punda fyrir Gylfa en að Koeman og forráðamenn Everton séu ekki reiðubúnir að teygja sig það langt. Sjá einnig: Gylfi æfði á ný með liðsfélögum sínum í dag| Koeman ekki viss um hvort að það komi annað tilboð Svo virðist vera sem að Gylfi hafi áhuga á að fara sjálfur til Everton en hann ákvað að fara ekki í æfingaferð Swansea til Bandaríkjanna fyrr í þessum mánuði. Hugarástand hans þótti ekki gefa tilefni til þess. Miðlar í Liverpool og Wales fylgjast áfram grannt með gangi mála. Blaðamaður Liverpool Echo segir að frétt Wales Online komi sér á óvart, enda beri það lítið á milli aðilanna. „Swansea hefur verið skýrt með hvað það vill fá fyrir Gylfa, Everton er ekki langt frá því og leikmaðurinn vill fara. Það hlýtur að vera hægt að komast að samkomulagi?“
Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11 Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45 Gylfi æfði á ný með liðsfélögum sínum í dag| Koeman ekki viss um hvort að það komi annað tilboð Gylfi Þór Sigurðsson hefur hafið aftur æfingar með aðalliði Swansea City en Wales Online segir frá þátttöku íslenska landsliðsmannsins á æfingu velska liðsins í dag. 26. júlí 2017 16:49 Stór dagur fyrir Gylfa í dag Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli. 26. júlí 2017 09:09 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35
Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11
Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10
BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45
Gylfi æfði á ný með liðsfélögum sínum í dag| Koeman ekki viss um hvort að það komi annað tilboð Gylfi Þór Sigurðsson hefur hafið aftur æfingar með aðalliði Swansea City en Wales Online segir frá þátttöku íslenska landsliðsmannsins á æfingu velska liðsins í dag. 26. júlí 2017 16:49
Stór dagur fyrir Gylfa í dag Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli. 26. júlí 2017 09:09