Guardiola ekki búinn að gefast upp á Mbappe Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júlí 2017 09:32 Pep Guardiola, stjóri Manchester City. Vísir/Getty Franski táningurinn Kylian Mbappe er sjálfsagt á óskalista allra stærstu félagsliða Evrópu en þessi átján ára sóknarmaður er á mála hjá frönsku meisturunum í Monaco. Félagið neitaði fregnum þess efnis í gær að félagið hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um að selja kappann til Spánar fyrir 22 milljarða króna, 180 milljónir evra, líkt og fullyrt var í spænskum fjölmiðlum. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var spurður um Mbappe fyrir leik liðsins gegn Real Madrid á ICC-mótinu í nótt á blaðamannafundi í morgun. „Það getur allt gerst,“ sagði Guardiola á fundinum þegar hann var spurður um framtíð Mbappe. Í síðustu viku hótaði Monaco að kæra bæði Manchester City og PSG til FIFA fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann í leyfisleysi. „Leikmaðurinn er enn í Mónakó - enn í því liði,“ sagði Guardiola. „Það getur allt gerst. Við erum að skoða marga leikmenn en hann er enn í því liði.“ Forráðamenn Manchester City hafa verið afar duglegir við að kaupa leikmenn í sumar og eytt meira enn 200 milljónum punda. Guardiola sagði að City gæti vel keppt við Real Madrid og Barcelona um stærstu bitana á markaðnum. „Real Madrid á ekki meira en Manchester City. Vi þurfum bara tíma að komast á sama stað og Barcelona og Real Madrid.“ Þess ber að geta að Alexis Sanchez, stjarna Arsenal, hefur verið sterklega orðaður við City að undanförnu. Guardiola vildi lítið segja um hans mál á fundinum. Alls fara þrír leikir fram í International Champions Cup í dag og eru þeir allir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23.30 Barcelona - Manchester United 01.00 PSG - Juventus 03.30 Manchester City - Real Madrid Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Franski táningurinn Kylian Mbappe er sjálfsagt á óskalista allra stærstu félagsliða Evrópu en þessi átján ára sóknarmaður er á mála hjá frönsku meisturunum í Monaco. Félagið neitaði fregnum þess efnis í gær að félagið hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um að selja kappann til Spánar fyrir 22 milljarða króna, 180 milljónir evra, líkt og fullyrt var í spænskum fjölmiðlum. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var spurður um Mbappe fyrir leik liðsins gegn Real Madrid á ICC-mótinu í nótt á blaðamannafundi í morgun. „Það getur allt gerst,“ sagði Guardiola á fundinum þegar hann var spurður um framtíð Mbappe. Í síðustu viku hótaði Monaco að kæra bæði Manchester City og PSG til FIFA fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann í leyfisleysi. „Leikmaðurinn er enn í Mónakó - enn í því liði,“ sagði Guardiola. „Það getur allt gerst. Við erum að skoða marga leikmenn en hann er enn í því liði.“ Forráðamenn Manchester City hafa verið afar duglegir við að kaupa leikmenn í sumar og eytt meira enn 200 milljónum punda. Guardiola sagði að City gæti vel keppt við Real Madrid og Barcelona um stærstu bitana á markaðnum. „Real Madrid á ekki meira en Manchester City. Vi þurfum bara tíma að komast á sama stað og Barcelona og Real Madrid.“ Þess ber að geta að Alexis Sanchez, stjarna Arsenal, hefur verið sterklega orðaður við City að undanförnu. Guardiola vildi lítið segja um hans mál á fundinum. Alls fara þrír leikir fram í International Champions Cup í dag og eru þeir allir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23.30 Barcelona - Manchester United 01.00 PSG - Juventus 03.30 Manchester City - Real Madrid
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira