Bodö/Glimt keypti Oliver frá Breiðabliki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 16:14 Oliver Sigurjónsson er hér boðinn velkominn til Bodö/Glimt. Mynd/Bodö/Glimt Norska félagið Bodö/Glimt hefur gengið frá kaupum á íslenska miðjumanninum Oliver Sigurjónssyni. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Oliver hefur skrifað undir þriggja ára samning við Bodö/Glimt eða út 2020 tímabilið. Bodö/Glimt féll úr norsku úrvalsdeildinni síðasta haust. „Frábært. Þetta er gott skref fyrir mig að koma hingað. Ég vil verða betri leikmaður og hjálpa mínu nýja félagi. Ég er mjög ánægður núna,“ sagði Oliver í viðtali við heimasíðu Bodö/Glimt. Oliver kom til Bodö/Glimt á mánudagskvöldið og hefur því ekki séð mikið af nýja bænum sínum. Hannes Þór Halldórsson kom til reynslu hjá félaginu í fyrra og Oliver segist hafa talað við Hannes um þá reynslu. „Ég talaði við Hannes og hann sagði að leikvangurinn væri flottur og það þetta væri rólegur bær. Þeir voru að selja Normann í ensku úrvalsdeildina og ég veit að hér er gott unglingastarf eins og hjá Breiðabliki,“ sagði Oliver.BEKREFTET: Oliver Sigurjonsson er klar for Bodø/Glimt. Han har signert en kontrakt til august 2020. pic.twitter.com/QXeITwdkmA — FK Bodø/Glimt (@Glimt) July 25, 2017 En hvernig lýsir Oliver sér sem leikmanni. „Ég les leikinn vel og er með góðan sendingafót. Ég vil tala mikið við leikmennina í kringum mig og fer í allar tæklingar til að vinna þær,“ sagði Oliver. Þetta er í annað skiptið sem Oliver fer út en hann fór mjög ungur til danska félagsins AGF. Nú er hann reynslunni ríkari. „Ég vil hjálpa félaginu að komast aftur upp í úrvalsdeildina og ná góðri fótfestu þar. Ég vil verða besti miðjumaðurinn í Bodö/Glimt á þessum tíma,“ sagði Oliver. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Norska félagið Bodö/Glimt hefur gengið frá kaupum á íslenska miðjumanninum Oliver Sigurjónssyni. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Oliver hefur skrifað undir þriggja ára samning við Bodö/Glimt eða út 2020 tímabilið. Bodö/Glimt féll úr norsku úrvalsdeildinni síðasta haust. „Frábært. Þetta er gott skref fyrir mig að koma hingað. Ég vil verða betri leikmaður og hjálpa mínu nýja félagi. Ég er mjög ánægður núna,“ sagði Oliver í viðtali við heimasíðu Bodö/Glimt. Oliver kom til Bodö/Glimt á mánudagskvöldið og hefur því ekki séð mikið af nýja bænum sínum. Hannes Þór Halldórsson kom til reynslu hjá félaginu í fyrra og Oliver segist hafa talað við Hannes um þá reynslu. „Ég talaði við Hannes og hann sagði að leikvangurinn væri flottur og það þetta væri rólegur bær. Þeir voru að selja Normann í ensku úrvalsdeildina og ég veit að hér er gott unglingastarf eins og hjá Breiðabliki,“ sagði Oliver.BEKREFTET: Oliver Sigurjonsson er klar for Bodø/Glimt. Han har signert en kontrakt til august 2020. pic.twitter.com/QXeITwdkmA — FK Bodø/Glimt (@Glimt) July 25, 2017 En hvernig lýsir Oliver sér sem leikmanni. „Ég les leikinn vel og er með góðan sendingafót. Ég vil tala mikið við leikmennina í kringum mig og fer í allar tæklingar til að vinna þær,“ sagði Oliver. Þetta er í annað skiptið sem Oliver fer út en hann fór mjög ungur til danska félagsins AGF. Nú er hann reynslunni ríkari. „Ég vil hjálpa félaginu að komast aftur upp í úrvalsdeildina og ná góðri fótfestu þar. Ég vil verða besti miðjumaðurinn í Bodö/Glimt á þessum tíma,“ sagði Oliver.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira