Rory vill vinna fjögur risamót á næstu tíu árum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júlí 2017 13:00 Rory McIlroy. vísir/getty Opna breska meistaramótið í golfi hófst í morgun og Norður-Írinn Rory McIlroy er að sjálfsögðu meðal keppenda. Hann er í fjórða sæti á heimslistanum en hefur misst flugið upp á síðkastið. Aðeins komist í gegnum niðurskurðinn einu sinni á síðustu fjórum mótum. „Ég er samt jafn metnaðarfullur og ég hef alltaf verið. Á endanum verð ég dæmdur á risatitlunum mónum og hvernig ég stend mig í stærstu mótunum,“ segir Rory. „Ég hef unnið fjögur risamót á fyrstu tíu árum mínum sem atvinnumaður og ég tel mig geta gert betur á næstu tíu. Ég er að nálgast toppinn á mínum ferli og ég mun eiga mörg tækifæri á næstu tólf árum.“ McIlroy er 28 ára og vann síðast risamót árið 2014. Útsending frá Opna breska er hafin á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Opna breska meistaramótið í golfi hófst í morgun og Norður-Írinn Rory McIlroy er að sjálfsögðu meðal keppenda. Hann er í fjórða sæti á heimslistanum en hefur misst flugið upp á síðkastið. Aðeins komist í gegnum niðurskurðinn einu sinni á síðustu fjórum mótum. „Ég er samt jafn metnaðarfullur og ég hef alltaf verið. Á endanum verð ég dæmdur á risatitlunum mónum og hvernig ég stend mig í stærstu mótunum,“ segir Rory. „Ég hef unnið fjögur risamót á fyrstu tíu árum mínum sem atvinnumaður og ég tel mig geta gert betur á næstu tíu. Ég er að nálgast toppinn á mínum ferli og ég mun eiga mörg tækifæri á næstu tólf árum.“ McIlroy er 28 ára og vann síðast risamót árið 2014. Útsending frá Opna breska er hafin á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira