Ólafía fékk 2,6 milljónir í Skotlandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. júlí 2017 08:34 Ólafía Þórunn slær á opna skoska. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sínum langbesta árangri á tímabilinu er hún hafnaði í þrettánda sæti á opna skoska meistaramótinu í golfi. Ólafía fékk 25094 dollara fyrir árangurinn eða rétt tæpar 2,6 milljónir króna. Hún hafði áður fengið mest 10437 dollara á tímabilinu en það var á móti í upphafi júlí. Alls hefur Ólafía fengið 41737 dollara fyrir þrjú mót í júlí af 65140 dollurum á tímabilinu alls. Júlí hefur því breytt miklu fyrir Ólafíu og möguleikum á að halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. Sjá einnig: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía er nú í 104. sæti peningalista mótaraðarinnar og hoppar upp um átján sæti, úr því 122. Efstu 100 kylfingarnir á peningalistanum fá aftur þátttökurétt á næstu leiktíð. En Ólafía gerði sér lítið fyrir og hoppaði beint upp í 21. sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar en opna skoska var sameiginlegt mót fyrir Evrópu og LPGA. Sá árangur dugði henni til að fá þátttökurétt á opna breska, þriðja risamóti ársins, sem hefst á fimmtudag. Valdís Þóra Jónsdóttir á einnig möguleika að komast á opna breska en hún hefur leik á úrtökumóti í dag. Ólafía er nú aðeins tæpum fjögur þúsund dollurum frá kylfingnum sem situr í 100. sæti peningalista LPGA-mótararaðarinnar. Golf Tengdar fréttir Ólafía: Því verri sem aðstæðurnar eru því betra fyrir mig Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var kampa kát í samtali við fjölmiðla eftir að ljóst var að hún tryggði sér sæti á einu af risamótum ársins í kvennaflokki, opna breska. 30. júlí 2017 18:28 Ólafía Þórunn verður með á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. 30. júlí 2017 16:38 Mamma Ólafíu verðlaunaði hana með pizzu eftir að dóttirin tryggði sig inn á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér sæti á opna breska meistaramótinu í dag með því að ná þrettánda sæti á opna breska meistaramótinu. 30. júlí 2017 18:10 Ólafía Þórunn: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endurskrifaði íslensku golfsöguna enn á ný í gær þegar hún tryggði sér fyrst Íslendinga sæti á opna breska risamótinu sem fer fram í Skotlandi um verslunarmannahelgina. 31. júlí 2017 08:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sínum langbesta árangri á tímabilinu er hún hafnaði í þrettánda sæti á opna skoska meistaramótinu í golfi. Ólafía fékk 25094 dollara fyrir árangurinn eða rétt tæpar 2,6 milljónir króna. Hún hafði áður fengið mest 10437 dollara á tímabilinu en það var á móti í upphafi júlí. Alls hefur Ólafía fengið 41737 dollara fyrir þrjú mót í júlí af 65140 dollurum á tímabilinu alls. Júlí hefur því breytt miklu fyrir Ólafíu og möguleikum á að halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. Sjá einnig: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía er nú í 104. sæti peningalista mótaraðarinnar og hoppar upp um átján sæti, úr því 122. Efstu 100 kylfingarnir á peningalistanum fá aftur þátttökurétt á næstu leiktíð. En Ólafía gerði sér lítið fyrir og hoppaði beint upp í 21. sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar en opna skoska var sameiginlegt mót fyrir Evrópu og LPGA. Sá árangur dugði henni til að fá þátttökurétt á opna breska, þriðja risamóti ársins, sem hefst á fimmtudag. Valdís Þóra Jónsdóttir á einnig möguleika að komast á opna breska en hún hefur leik á úrtökumóti í dag. Ólafía er nú aðeins tæpum fjögur þúsund dollurum frá kylfingnum sem situr í 100. sæti peningalista LPGA-mótararaðarinnar.
Golf Tengdar fréttir Ólafía: Því verri sem aðstæðurnar eru því betra fyrir mig Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var kampa kát í samtali við fjölmiðla eftir að ljóst var að hún tryggði sér sæti á einu af risamótum ársins í kvennaflokki, opna breska. 30. júlí 2017 18:28 Ólafía Þórunn verður með á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. 30. júlí 2017 16:38 Mamma Ólafíu verðlaunaði hana með pizzu eftir að dóttirin tryggði sig inn á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér sæti á opna breska meistaramótinu í dag með því að ná þrettánda sæti á opna breska meistaramótinu. 30. júlí 2017 18:10 Ólafía Þórunn: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endurskrifaði íslensku golfsöguna enn á ný í gær þegar hún tryggði sér fyrst Íslendinga sæti á opna breska risamótinu sem fer fram í Skotlandi um verslunarmannahelgina. 31. júlí 2017 08:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía: Því verri sem aðstæðurnar eru því betra fyrir mig Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var kampa kát í samtali við fjölmiðla eftir að ljóst var að hún tryggði sér sæti á einu af risamótum ársins í kvennaflokki, opna breska. 30. júlí 2017 18:28
Ólafía Þórunn verður með á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. 30. júlí 2017 16:38
Mamma Ólafíu verðlaunaði hana með pizzu eftir að dóttirin tryggði sig inn á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér sæti á opna breska meistaramótinu í dag með því að ná þrettánda sæti á opna breska meistaramótinu. 30. júlí 2017 18:10
Ólafía Þórunn: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endurskrifaði íslensku golfsöguna enn á ný í gær þegar hún tryggði sér fyrst Íslendinga sæti á opna breska risamótinu sem fer fram í Skotlandi um verslunarmannahelgina. 31. júlí 2017 08:00