Ekki vitað hvað hreinsunarstarf á Úlfljótsvatni mun kosta Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. ágúst 2017 10:55 Einn af skálunum við Úlfljótsvatn í dag sem var þrifinn um helgina. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Síðustu skátahóparnir sem dvöldu á Úlfljótsvatni þegar nóróveirusýking kom þar upp í síðustu viku fara þaðan í dag. Nú tekur við umfangsmikið hreinsunarstarf. Ekki er vitað hver þarf að bera kostnaðinn af þrifunum. „Ég geri ráð fyrir því að hann lendi á okkur,“ segir Elín Esther Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Úlfljótsvatns í samtali við Vísi, aðspurð um hver muni bera kostnað af hreinsunarstarfi. Hún segist ekki vera viss um hve hár kostnaðurinn verður. „Nei það hlýtur að fara mjög mikið eftir því hvernig við gerum þetta. Við munum vonandi fá leiðbeiningar í dag um það hvaða leiðir eru færar og munum þá meta hvað myndi meika mest sens. Lokað í þrjár vikur Elín segir að þau leggi ekki áherslu á að hreinsunarstarfið taki fljótt af. Ákvörðun hafi verið tekin um að loka staðnum næstu þrjár vikurnar. „Að þeim loknum á ekki að vera mögulegt að veiran sé enn til staðar. Þess vegna er þetta ekki klukkutímaspursmál að hefja hreinsunina en við þurfum auðvitað að gera það til að geta notað byggingar og undirbúa opnun á ný.“ Á níunda tug höfðu sýkst af nóróveirusýkingu á Úlfljótsvatni á fimm dögum. Tíu manns, þar af einn starfsmaður, á Úlfljótsvatni voru enn veikir af sýkingunni um hádegi í gær. 181 erlendur skáti og foringjar voru færðir í einangrun í grunnskólann í Hveragerði aðfaranótt föstudags eftir að á sjötta tug þeirra greindust með fyrrnefnd einkenni nóróveiru. Bati flestra var þó fljótur og allir höfðu verið útskrifaðir á sunnudag. Veikindi hjá skátum Skátar Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira
Síðustu skátahóparnir sem dvöldu á Úlfljótsvatni þegar nóróveirusýking kom þar upp í síðustu viku fara þaðan í dag. Nú tekur við umfangsmikið hreinsunarstarf. Ekki er vitað hver þarf að bera kostnaðinn af þrifunum. „Ég geri ráð fyrir því að hann lendi á okkur,“ segir Elín Esther Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Úlfljótsvatns í samtali við Vísi, aðspurð um hver muni bera kostnað af hreinsunarstarfi. Hún segist ekki vera viss um hve hár kostnaðurinn verður. „Nei það hlýtur að fara mjög mikið eftir því hvernig við gerum þetta. Við munum vonandi fá leiðbeiningar í dag um það hvaða leiðir eru færar og munum þá meta hvað myndi meika mest sens. Lokað í þrjár vikur Elín segir að þau leggi ekki áherslu á að hreinsunarstarfið taki fljótt af. Ákvörðun hafi verið tekin um að loka staðnum næstu þrjár vikurnar. „Að þeim loknum á ekki að vera mögulegt að veiran sé enn til staðar. Þess vegna er þetta ekki klukkutímaspursmál að hefja hreinsunina en við þurfum auðvitað að gera það til að geta notað byggingar og undirbúa opnun á ný.“ Á níunda tug höfðu sýkst af nóróveirusýkingu á Úlfljótsvatni á fimm dögum. Tíu manns, þar af einn starfsmaður, á Úlfljótsvatni voru enn veikir af sýkingunni um hádegi í gær. 181 erlendur skáti og foringjar voru færðir í einangrun í grunnskólann í Hveragerði aðfaranótt föstudags eftir að á sjötta tug þeirra greindust með fyrrnefnd einkenni nóróveiru. Bati flestra var þó fljótur og allir höfðu verið útskrifaðir á sunnudag.
Veikindi hjá skátum Skátar Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira