Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 21:07 Katrín lék sinn fyrsta leik fyrir KR síðan 28. apríl. vísir/getty Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Katrínar síðan í 1. umferðinni gegn ÍBV, 28. apríl síðastliðinn. Hún ökklabrotnaði á æfingu í byrjun maí en er nú mætt aftur á völlinn. KR byrjaði leikinn af miklu krafti og á 2. mínútu skoraði Guðrún Karítas Sigurðardóttir skrautlegt mark og kom gestunum yfir. Carolina Mendes, sem spilaði með portúgalska landsliðinu á EM, jafnaði metin á 10. mínútu með laglegu marki. Staðan í hálfleik var 1-1 en á 55. mínútu kom Katrín KR aftur yfir. Þetta var hennar fyrsta mark fyrir félagið síðan 2009. Það var svo Sigríður María S. Sigurðardóttir sem skoraði þriðja mark KR á 61. mínútu og gulltryggði sigur liðsins. Eftir sigurinn í kvöld er KR fjórum stigum frá fallsæti. Grindavík er hins vegar í 7. sæti með 13 stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12 Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 20:03 Leik lokið: Valur 2 - 0 Breiðablik | Halda Valsmenn titilvonum á lofti? Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10. ágúst 2017 22:00 Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Katrínar síðan í 1. umferðinni gegn ÍBV, 28. apríl síðastliðinn. Hún ökklabrotnaði á æfingu í byrjun maí en er nú mætt aftur á völlinn. KR byrjaði leikinn af miklu krafti og á 2. mínútu skoraði Guðrún Karítas Sigurðardóttir skrautlegt mark og kom gestunum yfir. Carolina Mendes, sem spilaði með portúgalska landsliðinu á EM, jafnaði metin á 10. mínútu með laglegu marki. Staðan í hálfleik var 1-1 en á 55. mínútu kom Katrín KR aftur yfir. Þetta var hennar fyrsta mark fyrir félagið síðan 2009. Það var svo Sigríður María S. Sigurðardóttir sem skoraði þriðja mark KR á 61. mínútu og gulltryggði sigur liðsins. Eftir sigurinn í kvöld er KR fjórum stigum frá fallsæti. Grindavík er hins vegar í 7. sæti með 13 stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12 Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 20:03 Leik lokið: Valur 2 - 0 Breiðablik | Halda Valsmenn titilvonum á lofti? Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10. ágúst 2017 22:00 Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12
Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 20:03
Leik lokið: Valur 2 - 0 Breiðablik | Halda Valsmenn titilvonum á lofti? Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10. ágúst 2017 22:00
Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57