Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 12:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Sandra Gal. Mynd/Instagram/thesandragal Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. Ólafía Þórunn hefur verið duglegt að kynna land og þjóð í viðtölum á mótum sínum erlendis og hún sýndi LPGA-stelpunum líka Ísland og íslenska náttúru í ferð þeirra hingað. Ólafía Þórunn hafði undanfarnar vikur unnið að því með stuðningi KPMG að fá kylfinga af LPGA mótaröðinni til að taka þátt í mótinu og það tókst svona vel hjá henni. LPGA-kylfingarnir Sandra Gal, Gaby Lopez, Tiffany Joh og Vicky Hurst auk Ólafíu mættu á mótið og fengu kynnisferð um Ísland í kaupbæti. Það er ekki hægt að sjá annað á samfélagsmiðlum þeirra að þeim hafi líkað ferðin vel. Ólafía Þórunn er komin heim í langþráð frí eftir mikla törn en gaf sér samt tíma að sýnd kollegum sínum hvað íslensk náttúra hefur upp á bjóða. Hin bandaríska Vicky Hurst var sérstaklega dugleg að birta myndir úr ferðinni á Twitter en Sandra Gal setti nokkrar flottar myndir inn á Instagram-síðu sína. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá ferðinni. You convert real quick up here. @olafiakri #kpmgisland #OlafiaKristinsdottirCharityOuting #viking #iceland #wecool A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 8, 2017 at 2:46pm PDTThanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Straight outta Iceland pic.twitter.com/ha5l0SYSph — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017 Thank you to @kpmg_island and my little sis @olafiakri for taking such good care of us in Iceland - you were very gracious hosts to us and our moms Successful first year of the #olafiakristinsdottircharityouting @vickyhurst @tiffjoh @gabylopezgolf - thanks for epic memories with you chicas:) #IceIceBaby A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 9, 2017 at 3:38pm PDTThe crew @olafiakri@gabylopezgolf@tiffjoh@thesandragal#bluelagoon#iceland#lava#thefloorislava#literallypic.twitter.com/1emiWPbELt — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 7, 2017Thanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Everyone, let's walk behind this giant waterfall! What a great idea! It's not windy, we probably won't get that wet. #Iceland#waterfal… pic.twitter.com/qZYQZR7ZKU — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017@olafiakri pic.twitter.com/2t9seonKab — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017 Golf Tengdar fréttir Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30 Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. Ólafía Þórunn hefur verið duglegt að kynna land og þjóð í viðtölum á mótum sínum erlendis og hún sýndi LPGA-stelpunum líka Ísland og íslenska náttúru í ferð þeirra hingað. Ólafía Þórunn hafði undanfarnar vikur unnið að því með stuðningi KPMG að fá kylfinga af LPGA mótaröðinni til að taka þátt í mótinu og það tókst svona vel hjá henni. LPGA-kylfingarnir Sandra Gal, Gaby Lopez, Tiffany Joh og Vicky Hurst auk Ólafíu mættu á mótið og fengu kynnisferð um Ísland í kaupbæti. Það er ekki hægt að sjá annað á samfélagsmiðlum þeirra að þeim hafi líkað ferðin vel. Ólafía Þórunn er komin heim í langþráð frí eftir mikla törn en gaf sér samt tíma að sýnd kollegum sínum hvað íslensk náttúra hefur upp á bjóða. Hin bandaríska Vicky Hurst var sérstaklega dugleg að birta myndir úr ferðinni á Twitter en Sandra Gal setti nokkrar flottar myndir inn á Instagram-síðu sína. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá ferðinni. You convert real quick up here. @olafiakri #kpmgisland #OlafiaKristinsdottirCharityOuting #viking #iceland #wecool A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 8, 2017 at 2:46pm PDTThanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Straight outta Iceland pic.twitter.com/ha5l0SYSph — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017 Thank you to @kpmg_island and my little sis @olafiakri for taking such good care of us in Iceland - you were very gracious hosts to us and our moms Successful first year of the #olafiakristinsdottircharityouting @vickyhurst @tiffjoh @gabylopezgolf - thanks for epic memories with you chicas:) #IceIceBaby A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 9, 2017 at 3:38pm PDTThe crew @olafiakri@gabylopezgolf@tiffjoh@thesandragal#bluelagoon#iceland#lava#thefloorislava#literallypic.twitter.com/1emiWPbELt — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 7, 2017Thanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Everyone, let's walk behind this giant waterfall! What a great idea! It's not windy, we probably won't get that wet. #Iceland#waterfal… pic.twitter.com/qZYQZR7ZKU — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017@olafiakri pic.twitter.com/2t9seonKab — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017
Golf Tengdar fréttir Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30 Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30
Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00
Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00