Lesfimi ábótavant hjá grunnskólabörnum á miðstigi Hersir Aron Ólafsson skrifar 28. ágúst 2017 20:00 Bæta þarf lesfimi íslenskra grunnskólanema á miðstigi, en þar dregur gjarnan úr framförum þeirra miðað við yngri bekki. Þetta er meðal þess sem fram kom á kynningarfundi vegna Þjóðarsáttmála um læsi í morgun. Sáttmálinn var fyrst undirritaður árið 2015, en að verkefninu koma mennta- og menningarmálaráðherra, samtökin Heimili og skóli og fulltrúar allra sveitarfélaga landsins. Markmiðið er að meta lesfimi allra nemenda í íslenskum grunnskólum og er þar helst notast við sérstök lesfimipróf. Ráðherra kynnti niðurstöður fyrsta heila ársins í verkefninu í morgun. Niðurstöður sýna að lesfimi dalar þegar komið er í 5. bekk grunnskóla, en skríður svo aftur upp á við þegar á unglingastig er komið. Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, telur æskilegst að lestur sé kenndur á öllum árum grunnskólanáms líkt og m.a. er gert í Hafnarfirði. Formaður kennarasambands Íslands segir að lesfærni verði aðeins bætt með samstilltu átaki skóla og foreldra. Telur hann m.a. mikilvægt að auka framboð íslensks efnis fyrir spjaldtölvur, enda sæki börn í síauknum mæli í slík tæki. Íslenska á tækniöld Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Sjá meira
Bæta þarf lesfimi íslenskra grunnskólanema á miðstigi, en þar dregur gjarnan úr framförum þeirra miðað við yngri bekki. Þetta er meðal þess sem fram kom á kynningarfundi vegna Þjóðarsáttmála um læsi í morgun. Sáttmálinn var fyrst undirritaður árið 2015, en að verkefninu koma mennta- og menningarmálaráðherra, samtökin Heimili og skóli og fulltrúar allra sveitarfélaga landsins. Markmiðið er að meta lesfimi allra nemenda í íslenskum grunnskólum og er þar helst notast við sérstök lesfimipróf. Ráðherra kynnti niðurstöður fyrsta heila ársins í verkefninu í morgun. Niðurstöður sýna að lesfimi dalar þegar komið er í 5. bekk grunnskóla, en skríður svo aftur upp á við þegar á unglingastig er komið. Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, telur æskilegst að lestur sé kenndur á öllum árum grunnskólanáms líkt og m.a. er gert í Hafnarfirði. Formaður kennarasambands Íslands segir að lesfærni verði aðeins bætt með samstilltu átaki skóla og foreldra. Telur hann m.a. mikilvægt að auka framboð íslensks efnis fyrir spjaldtölvur, enda sæki börn í síauknum mæli í slík tæki.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Sjá meira