Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2017 23:00 Mick og Michael Schumacher. Mynd/Samsett/Getty Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. Mick Schumacher er átján ára gamall og að feta sig upp metorðalistann sem ökumaður. Hann keppir nú í formúlu þrjú eftir að hafa byrjað í formúlu fjögur. Mick mun setjast upp í Benetton-bílinn sem föður hans varð heimsmeistari á árið 1994 og mun fara á honum nokkra hringi til að minnast fyrsta sigurs Michaels Schumacher fyrir 25 árum. Það var ekki hægt að nota bílinn sem Michaels Schumacher notaði til að vinna belgíska kappaksturinn 1992 þar sem hann er ekki í ökuhæfu ástandi. Sabine Kehm, umboðsmaður feðganna, staðfesti þetta við Reuters, en faðirinn er enn að glíma við eftirmála þess að hafa dottið illa á höfuðið á skíðum árið 2013. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan. Michael Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari á sínum tíma en fyrsti sigur hans í formúlu eitt kom í belgíska kappakstrinum 30. ágúst 1992. Michael Schumacher var þá 23 ára gamall en á sínu öðru tímabili í Formúlu eitt. Schumacher vann 90 formúlu eitt keppnir til viðbótar sem er met. Schumacher varð fyrst heimsmeistari 1994 með Benetton. Hann var einnig árið eftir og svo fimm ár í röð með Ferrari frá 2000 til 2003. Schumacher hætti árið 2006 en snéri síðan aftur og keppti fyrir Mercedes frá 2010 til 2012. Michael Schumacher var aldrei betri en í belgíska kappakstrinum sem hann vann alls sex sinnum á ferlinum. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. Mick Schumacher er átján ára gamall og að feta sig upp metorðalistann sem ökumaður. Hann keppir nú í formúlu þrjú eftir að hafa byrjað í formúlu fjögur. Mick mun setjast upp í Benetton-bílinn sem föður hans varð heimsmeistari á árið 1994 og mun fara á honum nokkra hringi til að minnast fyrsta sigurs Michaels Schumacher fyrir 25 árum. Það var ekki hægt að nota bílinn sem Michaels Schumacher notaði til að vinna belgíska kappaksturinn 1992 þar sem hann er ekki í ökuhæfu ástandi. Sabine Kehm, umboðsmaður feðganna, staðfesti þetta við Reuters, en faðirinn er enn að glíma við eftirmála þess að hafa dottið illa á höfuðið á skíðum árið 2013. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan. Michael Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari á sínum tíma en fyrsti sigur hans í formúlu eitt kom í belgíska kappakstrinum 30. ágúst 1992. Michael Schumacher var þá 23 ára gamall en á sínu öðru tímabili í Formúlu eitt. Schumacher vann 90 formúlu eitt keppnir til viðbótar sem er met. Schumacher varð fyrst heimsmeistari 1994 með Benetton. Hann var einnig árið eftir og svo fimm ár í röð með Ferrari frá 2000 til 2003. Schumacher hætti árið 2006 en snéri síðan aftur og keppti fyrir Mercedes frá 2010 til 2012. Michael Schumacher var aldrei betri en í belgíska kappakstrinum sem hann vann alls sex sinnum á ferlinum.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira