Segir stjórnvöld ekki hafa áhuga á öryggi barna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2017 22:15 Hoppukastalinn var settur upp í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum í Hveragerði. Hoppukastalinn á myndinni er ekki kastalinn sem um ræðir. Brýnt er að stjórnvöld herði reglugerð í tengslum við notkun hoppukastala til að koma í veg fyrir atvik líkt og það sem átti sér stað í Hveragerði um helgina er börn voru hætt kominn er hoppukastali féll á hliðina. Þetta segir Herdís L. Stoorgard, verkefnastjóri hjá Miðstöð slysavarna barna sem telur að stjórnvöld hafi takmarkaðan áhuga á öryggi barna. Það er því miður stórt vandamál á Íslandi að stjórnvöld hafa engan áhuga á öryggi barna. Ég hef reynt það í mörg ár að fá umhverfisráðuneytið sem er ábyrgt fyrir leiksvæðum til þess að endurskoða reglugerðina og taka inn fleiri þætti, svo sem þetta, hoppukastala til opinberrar notkunar,“ sagði Herdís í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragnhildur Gísladóttir, móðir tveggja stúlkna sem voru í hoppukastalanum þegar hann fór á hliðina, gagnrýndi í samtali við Vísi í gær að hoppukastalinn sem um ræðir hafi ekki verið bundinn niður sem og yfirsjón þeirra sem sáu um hoppukastalann að passa að of mörg börn færu ekki inn í kastalann í einu. Reglugerðin sem Herdís vísar til snýr að öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim og á að tryggja að leikvallatæki og leiksvæði séu hönnuð, frágengin og þeim viðhaldið á öruggan og viðurkenndan hátt. Herdís vill að reglugerðin nái einnig til hoppukastala enda sé vel þekkt að börn geti slasast við leik í slíkum leiktækjum, sé fyllsta öryggis ekki gætt. „Ef að þessar reglur myndu ná yfir þetta þá yrði til dæmis að festa þetta niður og það þyrfti að huga mjög vel að því hvar þetta er staðsett,“ segir Herdís sem að vitað sé um þrjú banaslys í heiminum þar sem hoppukastalar hafi tekist á loft í roki. Hlusta má á allt viðtalið við Herdísi hér að neðan. Tengdar fréttir Barn flutt til skoðunar á sjúkrahús eftir að hoppukastali fór á hliðina í Hveragerði Þrjú börn voru að leik í kastalanum þegar blásari losnaði sem varð til þess kastalinn fór á hliðina. 21. ágúst 2017 17:15 Dætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“ Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr. 21. ágúst 2017 23:47 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Brýnt er að stjórnvöld herði reglugerð í tengslum við notkun hoppukastala til að koma í veg fyrir atvik líkt og það sem átti sér stað í Hveragerði um helgina er börn voru hætt kominn er hoppukastali féll á hliðina. Þetta segir Herdís L. Stoorgard, verkefnastjóri hjá Miðstöð slysavarna barna sem telur að stjórnvöld hafi takmarkaðan áhuga á öryggi barna. Það er því miður stórt vandamál á Íslandi að stjórnvöld hafa engan áhuga á öryggi barna. Ég hef reynt það í mörg ár að fá umhverfisráðuneytið sem er ábyrgt fyrir leiksvæðum til þess að endurskoða reglugerðina og taka inn fleiri þætti, svo sem þetta, hoppukastala til opinberrar notkunar,“ sagði Herdís í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragnhildur Gísladóttir, móðir tveggja stúlkna sem voru í hoppukastalanum þegar hann fór á hliðina, gagnrýndi í samtali við Vísi í gær að hoppukastalinn sem um ræðir hafi ekki verið bundinn niður sem og yfirsjón þeirra sem sáu um hoppukastalann að passa að of mörg börn færu ekki inn í kastalann í einu. Reglugerðin sem Herdís vísar til snýr að öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim og á að tryggja að leikvallatæki og leiksvæði séu hönnuð, frágengin og þeim viðhaldið á öruggan og viðurkenndan hátt. Herdís vill að reglugerðin nái einnig til hoppukastala enda sé vel þekkt að börn geti slasast við leik í slíkum leiktækjum, sé fyllsta öryggis ekki gætt. „Ef að þessar reglur myndu ná yfir þetta þá yrði til dæmis að festa þetta niður og það þyrfti að huga mjög vel að því hvar þetta er staðsett,“ segir Herdís sem að vitað sé um þrjú banaslys í heiminum þar sem hoppukastalar hafi tekist á loft í roki. Hlusta má á allt viðtalið við Herdísi hér að neðan.
Tengdar fréttir Barn flutt til skoðunar á sjúkrahús eftir að hoppukastali fór á hliðina í Hveragerði Þrjú börn voru að leik í kastalanum þegar blásari losnaði sem varð til þess kastalinn fór á hliðina. 21. ágúst 2017 17:15 Dætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“ Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr. 21. ágúst 2017 23:47 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Barn flutt til skoðunar á sjúkrahús eftir að hoppukastali fór á hliðina í Hveragerði Þrjú börn voru að leik í kastalanum þegar blásari losnaði sem varð til þess kastalinn fór á hliðina. 21. ágúst 2017 17:15
Dætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“ Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr. 21. ágúst 2017 23:47