Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag Smári Jökull Jónsson skrifar 30. ágúst 2017 20:26 Úlfur Blandon þjálfari Vals Vísir/Eyþór „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. „Við vorum þolinmóðar því við vissum að þær myndu liggja aftarlega á móti okkur. Við þurftum að sýna klókindi til að opna vörnina þeirra og skorum þrjú fín mörk.“ Valsliðið var töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Viviane Domingues í marki Grindavíkur hélt þeim á floti með góðum vörslum oft á tíðum. „Heilt yfir er leikurinn í 90 mínútur góður. Við vissum að við þyrftum að gera eitthvað óvænt og vorum að reyna það allan leikinn. Ég er stoltur af Valsliðinu í dag.“ Anisa Guajardo átti góða innkomu af bekknum í kvöld. Hún skoraði annað mark liðsins með góðum skalla og fiskaði síðan vítið sem Vesna Elísa Smiljkovic skoraði þriðja markið úr. „Ég er feykilega ánægður með hennar innkomu. Hún sýndi það að hún er stórhættuleg þegar hún tekur sig til og sýndi í dag að hún getur verið góð í fótbolta.“ Þór/KA á Íslandsmeistaratitilinn vísan nú þegar þrjár umferðir eru eftir af Pepsi-deildinni en Valskonur eru í harðri baráttu við Breiðablik, Stjörnuna og ÍBV um verðlaunasætin í deildinni. „Við erum í raun bara að einbeita okkur að einum leik í einu. Við ætlum að setja svolítinn kraft í þessa leiki sem við eigum eftir og taka þrjú stig í þeim. Síðan sjáum við hvert það skilar okkur,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Vals að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Körfubolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. „Við vorum þolinmóðar því við vissum að þær myndu liggja aftarlega á móti okkur. Við þurftum að sýna klókindi til að opna vörnina þeirra og skorum þrjú fín mörk.“ Valsliðið var töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Viviane Domingues í marki Grindavíkur hélt þeim á floti með góðum vörslum oft á tíðum. „Heilt yfir er leikurinn í 90 mínútur góður. Við vissum að við þyrftum að gera eitthvað óvænt og vorum að reyna það allan leikinn. Ég er stoltur af Valsliðinu í dag.“ Anisa Guajardo átti góða innkomu af bekknum í kvöld. Hún skoraði annað mark liðsins með góðum skalla og fiskaði síðan vítið sem Vesna Elísa Smiljkovic skoraði þriðja markið úr. „Ég er feykilega ánægður með hennar innkomu. Hún sýndi það að hún er stórhættuleg þegar hún tekur sig til og sýndi í dag að hún getur verið góð í fótbolta.“ Þór/KA á Íslandsmeistaratitilinn vísan nú þegar þrjár umferðir eru eftir af Pepsi-deildinni en Valskonur eru í harðri baráttu við Breiðablik, Stjörnuna og ÍBV um verðlaunasætin í deildinni. „Við erum í raun bara að einbeita okkur að einum leik í einu. Við ætlum að setja svolítinn kraft í þessa leiki sem við eigum eftir og taka þrjú stig í þeim. Síðan sjáum við hvert það skilar okkur,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Vals að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Körfubolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Umfjöllun: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30. ágúst 2017 21:15