Efnt til hönnunarsamkeppni um samgöngumiðstöð á lóð BSÍ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2017 11:06 Stefnt er að því að umbreyta svæðinu þar sem BSÍ stendur núna. Vísir/Vilhelm Efnt verður til samkeppni um deiliskipulag og þróun samgöngumiðstöðvar þar sem BSÍ er núna og á nærliggjandi svæði. Gert er ráð fyrir að samgöngumiðstöðin taki við af Hlemmi sem helsta tímajöfnunarstöð Strætó, auk þess að vera endastöð áætlanaleiða út á land og flugrútu. Borgarráð ákvað á fundi sínum í gær að stofna starfshóp til að fylgja þessu verkefni eftir og sitja í honum fulltrúar frá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, skipulagsfulltrúa, samgöngustjóra og Strætó bs. Gert er ráð fyrir að tvær samkeppnir verði haldnar um verkefnið. Í þeirri fyrri verður keppt um útfærslu á deiliskipulagi alls reitsins, en sú síðari afmarkast við hönnun samgöngumiðstöðvarinnar og nánasta umhverfis hennar. Á síðari stigum verður skipuð sérstök dómnefnd um hönnunarsamkeppnina.Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að hugmyndin að breyta BSÍ í alhliða samgöngumiðstöð sé ekki ný af nálinni og hefur verið unnið að margvíslegum undirbúningi frá árinu 2012. Þá hefur verið gengið frá samkomulagi við Skeljung að rífa afgreiðsluskála bensínafgreiðslu og sambyggða skrifstofu bílaleigu, sem leyfð hafði verið tímabundið. Skeljungur mun einnig fjarlægja bensíntanka úr jörðu og skila ómengaðri lóð.Nánar má lesa um tillögur borgarinnar hér. Skipulag Tengdar fréttir Breyta leiðakerfi Strætó vegna samgöngumiðstöðvar Stýrihópur Reykjavíkurborgar um leiðakerfisbreytingar í Reykjavík hefur gefið út drög til umsagnar þar sem lagðar eru fram breytingar á leiðakerfi Strætó vestanmegin við Kringlumýrarbrautina. Breytingar eru vegna fyrirhugaðrar samgöngumiðstöðvar á Umferðarmiðstöðvarreit (BSÍ). 11. september 2015 07:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Efnt verður til samkeppni um deiliskipulag og þróun samgöngumiðstöðvar þar sem BSÍ er núna og á nærliggjandi svæði. Gert er ráð fyrir að samgöngumiðstöðin taki við af Hlemmi sem helsta tímajöfnunarstöð Strætó, auk þess að vera endastöð áætlanaleiða út á land og flugrútu. Borgarráð ákvað á fundi sínum í gær að stofna starfshóp til að fylgja þessu verkefni eftir og sitja í honum fulltrúar frá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, skipulagsfulltrúa, samgöngustjóra og Strætó bs. Gert er ráð fyrir að tvær samkeppnir verði haldnar um verkefnið. Í þeirri fyrri verður keppt um útfærslu á deiliskipulagi alls reitsins, en sú síðari afmarkast við hönnun samgöngumiðstöðvarinnar og nánasta umhverfis hennar. Á síðari stigum verður skipuð sérstök dómnefnd um hönnunarsamkeppnina.Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að hugmyndin að breyta BSÍ í alhliða samgöngumiðstöð sé ekki ný af nálinni og hefur verið unnið að margvíslegum undirbúningi frá árinu 2012. Þá hefur verið gengið frá samkomulagi við Skeljung að rífa afgreiðsluskála bensínafgreiðslu og sambyggða skrifstofu bílaleigu, sem leyfð hafði verið tímabundið. Skeljungur mun einnig fjarlægja bensíntanka úr jörðu og skila ómengaðri lóð.Nánar má lesa um tillögur borgarinnar hér.
Skipulag Tengdar fréttir Breyta leiðakerfi Strætó vegna samgöngumiðstöðvar Stýrihópur Reykjavíkurborgar um leiðakerfisbreytingar í Reykjavík hefur gefið út drög til umsagnar þar sem lagðar eru fram breytingar á leiðakerfi Strætó vestanmegin við Kringlumýrarbrautina. Breytingar eru vegna fyrirhugaðrar samgöngumiðstöðvar á Umferðarmiðstöðvarreit (BSÍ). 11. september 2015 07:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Breyta leiðakerfi Strætó vegna samgöngumiðstöðvar Stýrihópur Reykjavíkurborgar um leiðakerfisbreytingar í Reykjavík hefur gefið út drög til umsagnar þar sem lagðar eru fram breytingar á leiðakerfi Strætó vestanmegin við Kringlumýrarbrautina. Breytingar eru vegna fyrirhugaðrar samgöngumiðstöðvar á Umferðarmiðstöðvarreit (BSÍ). 11. september 2015 07:00