Jeep Compass fékk 5 stjörnur hjá EuroNCAP Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2017 09:31 Jeep Compass. Jeep Compass hefur fengið hæðstu einkunn úr árekstarprófunum hjá EuroNCAP. Jeep Compass kemur mjög vel út í öllum flokkum prófana og þykir þetta sérlega góður árangur, þar sem EuroNCAP hefur nýlega gert auknar kröfur um öryggisstaðla í bifreiðum í sínum prófunum. Niðurstaðan endurspeglar þann metnað sem Jeep hefur sett í hönnun á Jeep Compass, en hann er útbúinn fjölmörgum hlutum sem auka verulega öryggi bæði ökumanns og farþega, sem og gangandi vegfarenda. Þá þykir öryggisgrindin sem umlykur ökumann og farþega í farþegarými, sérlega vel heppnuð með tilliti til öryggisþátta. Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent
Jeep Compass hefur fengið hæðstu einkunn úr árekstarprófunum hjá EuroNCAP. Jeep Compass kemur mjög vel út í öllum flokkum prófana og þykir þetta sérlega góður árangur, þar sem EuroNCAP hefur nýlega gert auknar kröfur um öryggisstaðla í bifreiðum í sínum prófunum. Niðurstaðan endurspeglar þann metnað sem Jeep hefur sett í hönnun á Jeep Compass, en hann er útbúinn fjölmörgum hlutum sem auka verulega öryggi bæði ökumanns og farþega, sem og gangandi vegfarenda. Þá þykir öryggisgrindin sem umlykur ökumann og farþega í farþegarými, sérlega vel heppnuð með tilliti til öryggisþátta.
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent