Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. september 2017 21:30 Jóhann Berg í leiknum í kvöld. Vísir/Anton „Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. „Við töluðum saman í hálfleik um að við gætum spilað hraðar og pressað meira. Það gekk eftir. Þeir voru vissulega meira með boltann í fyrri hálfleik og sköpuðu sér smá en ekkert of mikið. Við vorum töluvert betri í síðari hálfleik. Skoruðum tvö mörk á meðan þeir sköpuðu nánast ekki neitt.“ Það var ekkert sérstakt sem var sagt í hálfleik sem gerði það að verkum að strákarnir komu í seinni hálfleikinn eins öflugir og raun bar vitni. „Það var bara að halda áfram og gera hlutina almennilega. Það er orðið helvíti erfitt fyrir lið að koma hingað á Laugardalsvöllinn og lið eru orðin hrædd að mæta hingað. Við vitum að við getum keyrt yfir hvaða lið sem er. Sama hvort það sé í fyrri eða seinni hálfleik,“ segir Jóhann Berg sem kom mikið við sögu í fyrra markinu er hann lenti í samstuði við markvörð Úkraínu áður en Gylfi skoraði. Átti að dæma brot á hann? „Ég veit það ekki því ég veit ekki alveg hvað gerðist. Ég veit ekki hvort ég náði boltanum eða sparkaði í markvörðinn. Svo lenti ég bara á andlitinu og var ringlaður,“ segir kantmaðurinn og hlær. Hann bætti við að liðið ætlaði að bæta upp fyrir tapið í Finnlandi. „Við ætluðum okkur stærri hluti þar og vissum að við þyrftum þrjú stig í dag. Við vorum kannski ekki komnir með bakið upp við vegg en tap í dag hefði þýtt að við værum í ansi slæmum málum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 21:11 Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. 5. september 2017 20:38 Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. 5. september 2017 21:01 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur og sigur á Úkraínumönnum Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5. september 2017 20:30 Twitter: VIP-liðið missti af markinu Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 1-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði markið eftir fyrirgjöf Emils Hallfreðssonar. 5. september 2017 19:59 Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5. september 2017 20:40 Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. 5. september 2017 21:21 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
„Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. „Við töluðum saman í hálfleik um að við gætum spilað hraðar og pressað meira. Það gekk eftir. Þeir voru vissulega meira með boltann í fyrri hálfleik og sköpuðu sér smá en ekkert of mikið. Við vorum töluvert betri í síðari hálfleik. Skoruðum tvö mörk á meðan þeir sköpuðu nánast ekki neitt.“ Það var ekkert sérstakt sem var sagt í hálfleik sem gerði það að verkum að strákarnir komu í seinni hálfleikinn eins öflugir og raun bar vitni. „Það var bara að halda áfram og gera hlutina almennilega. Það er orðið helvíti erfitt fyrir lið að koma hingað á Laugardalsvöllinn og lið eru orðin hrædd að mæta hingað. Við vitum að við getum keyrt yfir hvaða lið sem er. Sama hvort það sé í fyrri eða seinni hálfleik,“ segir Jóhann Berg sem kom mikið við sögu í fyrra markinu er hann lenti í samstuði við markvörð Úkraínu áður en Gylfi skoraði. Átti að dæma brot á hann? „Ég veit það ekki því ég veit ekki alveg hvað gerðist. Ég veit ekki hvort ég náði boltanum eða sparkaði í markvörðinn. Svo lenti ég bara á andlitinu og var ringlaður,“ segir kantmaðurinn og hlær. Hann bætti við að liðið ætlaði að bæta upp fyrir tapið í Finnlandi. „Við ætluðum okkur stærri hluti þar og vissum að við þyrftum þrjú stig í dag. Við vorum kannski ekki komnir með bakið upp við vegg en tap í dag hefði þýtt að við værum í ansi slæmum málum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 21:11 Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. 5. september 2017 20:38 Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. 5. september 2017 21:01 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur og sigur á Úkraínumönnum Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5. september 2017 20:30 Twitter: VIP-liðið missti af markinu Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 1-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði markið eftir fyrirgjöf Emils Hallfreðssonar. 5. september 2017 19:59 Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5. september 2017 20:40 Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. 5. september 2017 21:21 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 21:11
Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. 5. september 2017 20:38
Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. 5. september 2017 21:01
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur og sigur á Úkraínumönnum Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5. september 2017 20:30
Twitter: VIP-liðið missti af markinu Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 1-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði markið eftir fyrirgjöf Emils Hallfreðssonar. 5. september 2017 19:59
Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5. september 2017 20:40
Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. 5. september 2017 21:21