Gylfi: Skora þrennu gegn Tyrkjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. september 2017 21:17 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir Ísland í kvöld vísir/anton brink „Þetta var frábært. Mikilvægt fyrir okkur upp á riðilinn að gera, en mikil ánægja eftir að það var svekkjandi að tapa fyrir Finnlandi í síðustu viku,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir sigur Íslands á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. Miðað við úrslit kvöldsins er tapið gegn Finnum um síðustu helgi enn sárara, þar sem stig þar hefðu sett Ísland á topp riðilsins í kvöld. „Auðvitað var það sárt. En þetta var annar leikurinn sem við töpuðum í riðlinum svo í heildina getum við ekkert verið að hugsa um það. Við vorum svolítið heppnir í sumum leikjum og hlutirnir hafa dottið fyrir okkur en það gekk ekki upp í síðasta leik. Við sýndum okkar rétta andlit í dag,“ sagði Gylfi. Aðspurður hvað honum fyndist hafa gengið best í dag sagði Gylfi: „Aðallega hugarfarið og hvernig við byrjuðum leikinn. Við vorum á tánum og vorum að vinna seinni boltann og fyrsta boltann líka. Bara rúlluðum hægt og rólega yfir þá.“„Við töluðum um það í hálfleik að þetta yrði ekki leikur margra færa, við yrðum að vera þolinmóðir og nýta okkar færi þegar þau myndu koma. Við vissum að við myndum fá einhver færi. Auðvitað var gríðarlega mikilvægt að skora fyrsta markið sem opnaði leikinn fyrir okkur. Það hentar okkur mjög vel þegar liðin eru farin að sækja svolítið. við náðum að drepa leikinn þegar við skoruðum seinna markið og sýndum hversu góðir við erum varnarlega síðustu 20 mínúturnar.“ Ísland hélt markinu hreinu í kvöld, sem gæti orðið liðinu mikilvægt ef úrslitin í riðlinum ráðast á markatölu. Gylfi sagði það einnig gott fyrir hugarfarið í liðinu að fá ekki á sig mark. „Þessi riðill er svo þéttur, þetta fer greinilega fram í síðasta leik. Ég veit ekki hvernig reglurnar eru en væntanlega er eitthvað með markatöluna að gera varðandi annað sætið. Það var frábært fyrir liðið að halda hreinu og spila eins og við gerðum í dag, þeir sköpuðu sér ekki mikið af færum, áttu eitt skot snemma í leiknum sem Hannes varði og svona í heildina litið vorum við mjög góðir.“ Gylfi skoraði bæði mörk Íslands í kvöld og er nú orðinn jafn Ríkharði Jónssyni í markaskorun fyrir íslenska landsliðið. Hann viðurkenndi að það hefði kitlað að ná í þrennuna í kvöld. „Ég var að vonast til að fyrirgjöfin þegar Raggi rétt kom við boltann að hann myndi fara inn, þá ætlaði ég að reyna að taka það mark. Vonandi skora ég þrennu á móti Tyrklandi,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 21:11 Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. 5. september 2017 20:38 Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. 5. september 2017 21:01 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur og sigur á Úkraínumönnum Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5. september 2017 20:30 Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5. september 2017 20:40 Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. 5. september 2017 21:21 Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll "Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. 5. september 2017 21:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
„Þetta var frábært. Mikilvægt fyrir okkur upp á riðilinn að gera, en mikil ánægja eftir að það var svekkjandi að tapa fyrir Finnlandi í síðustu viku,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir sigur Íslands á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. Miðað við úrslit kvöldsins er tapið gegn Finnum um síðustu helgi enn sárara, þar sem stig þar hefðu sett Ísland á topp riðilsins í kvöld. „Auðvitað var það sárt. En þetta var annar leikurinn sem við töpuðum í riðlinum svo í heildina getum við ekkert verið að hugsa um það. Við vorum svolítið heppnir í sumum leikjum og hlutirnir hafa dottið fyrir okkur en það gekk ekki upp í síðasta leik. Við sýndum okkar rétta andlit í dag,“ sagði Gylfi. Aðspurður hvað honum fyndist hafa gengið best í dag sagði Gylfi: „Aðallega hugarfarið og hvernig við byrjuðum leikinn. Við vorum á tánum og vorum að vinna seinni boltann og fyrsta boltann líka. Bara rúlluðum hægt og rólega yfir þá.“„Við töluðum um það í hálfleik að þetta yrði ekki leikur margra færa, við yrðum að vera þolinmóðir og nýta okkar færi þegar þau myndu koma. Við vissum að við myndum fá einhver færi. Auðvitað var gríðarlega mikilvægt að skora fyrsta markið sem opnaði leikinn fyrir okkur. Það hentar okkur mjög vel þegar liðin eru farin að sækja svolítið. við náðum að drepa leikinn þegar við skoruðum seinna markið og sýndum hversu góðir við erum varnarlega síðustu 20 mínúturnar.“ Ísland hélt markinu hreinu í kvöld, sem gæti orðið liðinu mikilvægt ef úrslitin í riðlinum ráðast á markatölu. Gylfi sagði það einnig gott fyrir hugarfarið í liðinu að fá ekki á sig mark. „Þessi riðill er svo þéttur, þetta fer greinilega fram í síðasta leik. Ég veit ekki hvernig reglurnar eru en væntanlega er eitthvað með markatöluna að gera varðandi annað sætið. Það var frábært fyrir liðið að halda hreinu og spila eins og við gerðum í dag, þeir sköpuðu sér ekki mikið af færum, áttu eitt skot snemma í leiknum sem Hannes varði og svona í heildina litið vorum við mjög góðir.“ Gylfi skoraði bæði mörk Íslands í kvöld og er nú orðinn jafn Ríkharði Jónssyni í markaskorun fyrir íslenska landsliðið. Hann viðurkenndi að það hefði kitlað að ná í þrennuna í kvöld. „Ég var að vonast til að fyrirgjöfin þegar Raggi rétt kom við boltann að hann myndi fara inn, þá ætlaði ég að reyna að taka það mark. Vonandi skora ég þrennu á móti Tyrklandi,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 21:11 Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. 5. september 2017 20:38 Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. 5. september 2017 21:01 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur og sigur á Úkraínumönnum Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5. september 2017 20:30 Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5. september 2017 20:40 Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. 5. september 2017 21:21 Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll "Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. 5. september 2017 21:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 21:11
Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. 5. september 2017 20:38
Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. 5. september 2017 21:01
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur og sigur á Úkraínumönnum Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5. september 2017 20:30
Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5. september 2017 20:40
Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. 5. september 2017 21:21
Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll "Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. 5. september 2017 21:30