Gylfi: Skora þrennu gegn Tyrkjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. september 2017 21:17 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir Ísland í kvöld vísir/anton brink „Þetta var frábært. Mikilvægt fyrir okkur upp á riðilinn að gera, en mikil ánægja eftir að það var svekkjandi að tapa fyrir Finnlandi í síðustu viku,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir sigur Íslands á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. Miðað við úrslit kvöldsins er tapið gegn Finnum um síðustu helgi enn sárara, þar sem stig þar hefðu sett Ísland á topp riðilsins í kvöld. „Auðvitað var það sárt. En þetta var annar leikurinn sem við töpuðum í riðlinum svo í heildina getum við ekkert verið að hugsa um það. Við vorum svolítið heppnir í sumum leikjum og hlutirnir hafa dottið fyrir okkur en það gekk ekki upp í síðasta leik. Við sýndum okkar rétta andlit í dag,“ sagði Gylfi. Aðspurður hvað honum fyndist hafa gengið best í dag sagði Gylfi: „Aðallega hugarfarið og hvernig við byrjuðum leikinn. Við vorum á tánum og vorum að vinna seinni boltann og fyrsta boltann líka. Bara rúlluðum hægt og rólega yfir þá.“„Við töluðum um það í hálfleik að þetta yrði ekki leikur margra færa, við yrðum að vera þolinmóðir og nýta okkar færi þegar þau myndu koma. Við vissum að við myndum fá einhver færi. Auðvitað var gríðarlega mikilvægt að skora fyrsta markið sem opnaði leikinn fyrir okkur. Það hentar okkur mjög vel þegar liðin eru farin að sækja svolítið. við náðum að drepa leikinn þegar við skoruðum seinna markið og sýndum hversu góðir við erum varnarlega síðustu 20 mínúturnar.“ Ísland hélt markinu hreinu í kvöld, sem gæti orðið liðinu mikilvægt ef úrslitin í riðlinum ráðast á markatölu. Gylfi sagði það einnig gott fyrir hugarfarið í liðinu að fá ekki á sig mark. „Þessi riðill er svo þéttur, þetta fer greinilega fram í síðasta leik. Ég veit ekki hvernig reglurnar eru en væntanlega er eitthvað með markatöluna að gera varðandi annað sætið. Það var frábært fyrir liðið að halda hreinu og spila eins og við gerðum í dag, þeir sköpuðu sér ekki mikið af færum, áttu eitt skot snemma í leiknum sem Hannes varði og svona í heildina litið vorum við mjög góðir.“ Gylfi skoraði bæði mörk Íslands í kvöld og er nú orðinn jafn Ríkharði Jónssyni í markaskorun fyrir íslenska landsliðið. Hann viðurkenndi að það hefði kitlað að ná í þrennuna í kvöld. „Ég var að vonast til að fyrirgjöfin þegar Raggi rétt kom við boltann að hann myndi fara inn, þá ætlaði ég að reyna að taka það mark. Vonandi skora ég þrennu á móti Tyrklandi,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 21:11 Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. 5. september 2017 20:38 Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. 5. september 2017 21:01 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur og sigur á Úkraínumönnum Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5. september 2017 20:30 Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5. september 2017 20:40 Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. 5. september 2017 21:21 Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll "Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. 5. september 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
„Þetta var frábært. Mikilvægt fyrir okkur upp á riðilinn að gera, en mikil ánægja eftir að það var svekkjandi að tapa fyrir Finnlandi í síðustu viku,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir sigur Íslands á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. Miðað við úrslit kvöldsins er tapið gegn Finnum um síðustu helgi enn sárara, þar sem stig þar hefðu sett Ísland á topp riðilsins í kvöld. „Auðvitað var það sárt. En þetta var annar leikurinn sem við töpuðum í riðlinum svo í heildina getum við ekkert verið að hugsa um það. Við vorum svolítið heppnir í sumum leikjum og hlutirnir hafa dottið fyrir okkur en það gekk ekki upp í síðasta leik. Við sýndum okkar rétta andlit í dag,“ sagði Gylfi. Aðspurður hvað honum fyndist hafa gengið best í dag sagði Gylfi: „Aðallega hugarfarið og hvernig við byrjuðum leikinn. Við vorum á tánum og vorum að vinna seinni boltann og fyrsta boltann líka. Bara rúlluðum hægt og rólega yfir þá.“„Við töluðum um það í hálfleik að þetta yrði ekki leikur margra færa, við yrðum að vera þolinmóðir og nýta okkar færi þegar þau myndu koma. Við vissum að við myndum fá einhver færi. Auðvitað var gríðarlega mikilvægt að skora fyrsta markið sem opnaði leikinn fyrir okkur. Það hentar okkur mjög vel þegar liðin eru farin að sækja svolítið. við náðum að drepa leikinn þegar við skoruðum seinna markið og sýndum hversu góðir við erum varnarlega síðustu 20 mínúturnar.“ Ísland hélt markinu hreinu í kvöld, sem gæti orðið liðinu mikilvægt ef úrslitin í riðlinum ráðast á markatölu. Gylfi sagði það einnig gott fyrir hugarfarið í liðinu að fá ekki á sig mark. „Þessi riðill er svo þéttur, þetta fer greinilega fram í síðasta leik. Ég veit ekki hvernig reglurnar eru en væntanlega er eitthvað með markatöluna að gera varðandi annað sætið. Það var frábært fyrir liðið að halda hreinu og spila eins og við gerðum í dag, þeir sköpuðu sér ekki mikið af færum, áttu eitt skot snemma í leiknum sem Hannes varði og svona í heildina litið vorum við mjög góðir.“ Gylfi skoraði bæði mörk Íslands í kvöld og er nú orðinn jafn Ríkharði Jónssyni í markaskorun fyrir íslenska landsliðið. Hann viðurkenndi að það hefði kitlað að ná í þrennuna í kvöld. „Ég var að vonast til að fyrirgjöfin þegar Raggi rétt kom við boltann að hann myndi fara inn, þá ætlaði ég að reyna að taka það mark. Vonandi skora ég þrennu á móti Tyrklandi,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 21:11 Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. 5. september 2017 20:38 Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. 5. september 2017 21:01 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur og sigur á Úkraínumönnum Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5. september 2017 20:30 Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5. september 2017 20:40 Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. 5. september 2017 21:21 Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll "Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. 5. september 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 21:11
Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. 5. september 2017 20:38
Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. 5. september 2017 21:01
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur og sigur á Úkraínumönnum Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5. september 2017 20:30
Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5. september 2017 20:40
Aron Einar: Setjum okkur markmið og hættum ekki fyrr en við náum þeim Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var stoltur af strákunum í leikslok. Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. 5. september 2017 21:21
Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll "Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. 5. september 2017 21:30