Twitter: VIP-liðið missti af markinu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2017 19:59 Gylfi Þór er búinn að skora tvö. vísir/anton Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 2-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað bæði mörkin. Fyrra markið kom mjög árla í síðari hálfleik, en nánar tiltekið kom það á 47. mínútu og það síðara á 66. mínútu. Textalýsingu frá leiknum má lesa hér. Margir gerðu grín á Twitter að fyrra markið hafi komið það snemma í síðari hálfleik að nokkrir einstaklingar hafi misst af markinu. Það helsta af Twitter má lesa hér að neðan.Við erum orðnir svo stórir í boltanum að við megum skora allskonar fyndin og ólögleg mörk án þess að nokkuð sé dæmt. Giants.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 5, 2017 Svo ótrúlega íslenskt eitthvað að það sé ekki ennþá komin ein endursýning sem sýnir þetta meinta brot almennilega. #ISLUKR— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 5, 2017 5 mín áður en leikurinn byrjaði aftur hljóp félagi minn á klóið! Svona var staðan þegar Gylfi setti hann! #fotboltinet pic.twitter.com/DFvQEHyt15— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) September 5, 2017 Gott á alla sem voru seinir í stúkuna og misstu af markinu! #plastic #fotboltinet— Agnar Þór Hilmarsson (@agnarth) September 5, 2017 Þarna Gylfi!!!! VIP liðið á laugardalsvellinum ennþá að gúffa í sig í betri stúkunni og misstu af markinu #drífasig #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) September 5, 2017 Skoskir dómarar dæma ekki á klafs. Fíla það! #ISLUKR #fotboltinet— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 5, 2017 Hef alltaf sagt að Gylfi minnir mig á sjálfan mig þegar ég mæti á æfingar með Hvíta Riddaranum.— Steindi jR (@SteindiJR) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson og grjóthaldiði kjafti :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er í fyrsta skipti að horfa á heilan fóltboltaleik og það eina sem ég heyri er Foodco! Foodco #ISLUKR— Vigdís Fríða (@VigdisFrida) September 5, 2017 Geggjaður bolti hjá Super Hallfredsson!!!— Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2017 Hvað fékk Emmi sér í hálfleik? Ætla að fá mér það sama fyrir næsta mánudagsbolta!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 5, 2017 Fátt sem Gylfi elskar meira en vel upp tíaður bolti #JDB #fotboltinet— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson, grjóthaldiði aftur kjafti efasemdarplebbar :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er einhver að selja það se Emil fékk í hálfleik? Get borgað fullt #ISLUKR #fotboltinet— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) September 5, 2017 Hann getur kannski ekki skorað en Jón Daði gefur íslenska liðinu svo mikið. Heldur allri úkr. vörninni við efnið.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2017 Viðurkenni að ég horfi ekki á Bristol City leiki, en hvernig getur Hörður Björgvin ekki verið að fá mínútur þar? Ótrúlegt einhvernveginn.— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 5, 2017 Hvar eru 4-5-1 haters núna? #HeimirKnows— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2017 Fór 2 á wc og ÍSLAND skorar...... #fotboltinet #ISLUKR— Matti Matt (@mattimatt) September 5, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 2-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað bæði mörkin. Fyrra markið kom mjög árla í síðari hálfleik, en nánar tiltekið kom það á 47. mínútu og það síðara á 66. mínútu. Textalýsingu frá leiknum má lesa hér. Margir gerðu grín á Twitter að fyrra markið hafi komið það snemma í síðari hálfleik að nokkrir einstaklingar hafi misst af markinu. Það helsta af Twitter má lesa hér að neðan.Við erum orðnir svo stórir í boltanum að við megum skora allskonar fyndin og ólögleg mörk án þess að nokkuð sé dæmt. Giants.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 5, 2017 Svo ótrúlega íslenskt eitthvað að það sé ekki ennþá komin ein endursýning sem sýnir þetta meinta brot almennilega. #ISLUKR— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 5, 2017 5 mín áður en leikurinn byrjaði aftur hljóp félagi minn á klóið! Svona var staðan þegar Gylfi setti hann! #fotboltinet pic.twitter.com/DFvQEHyt15— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) September 5, 2017 Gott á alla sem voru seinir í stúkuna og misstu af markinu! #plastic #fotboltinet— Agnar Þór Hilmarsson (@agnarth) September 5, 2017 Þarna Gylfi!!!! VIP liðið á laugardalsvellinum ennþá að gúffa í sig í betri stúkunni og misstu af markinu #drífasig #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) September 5, 2017 Skoskir dómarar dæma ekki á klafs. Fíla það! #ISLUKR #fotboltinet— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 5, 2017 Hef alltaf sagt að Gylfi minnir mig á sjálfan mig þegar ég mæti á æfingar með Hvíta Riddaranum.— Steindi jR (@SteindiJR) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson og grjóthaldiði kjafti :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er í fyrsta skipti að horfa á heilan fóltboltaleik og það eina sem ég heyri er Foodco! Foodco #ISLUKR— Vigdís Fríða (@VigdisFrida) September 5, 2017 Geggjaður bolti hjá Super Hallfredsson!!!— Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2017 Hvað fékk Emmi sér í hálfleik? Ætla að fá mér það sama fyrir næsta mánudagsbolta!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 5, 2017 Fátt sem Gylfi elskar meira en vel upp tíaður bolti #JDB #fotboltinet— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson, grjóthaldiði aftur kjafti efasemdarplebbar :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er einhver að selja það se Emil fékk í hálfleik? Get borgað fullt #ISLUKR #fotboltinet— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) September 5, 2017 Hann getur kannski ekki skorað en Jón Daði gefur íslenska liðinu svo mikið. Heldur allri úkr. vörninni við efnið.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2017 Viðurkenni að ég horfi ekki á Bristol City leiki, en hvernig getur Hörður Björgvin ekki verið að fá mínútur þar? Ótrúlegt einhvernveginn.— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 5, 2017 Hvar eru 4-5-1 haters núna? #HeimirKnows— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2017 Fór 2 á wc og ÍSLAND skorar...... #fotboltinet #ISLUKR— Matti Matt (@mattimatt) September 5, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira