Íslensk málnefnd ánægð með körfuboltastrákana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. september 2017 14:31 Jón Arnór Stefánsson hefur staðið í ströngu á Evrópumótinu, merktur eiginnöfnum sínum. Vísir/Ernir Ármann Jakobsson, fyrir hönd íslenskrar málnefndar, hefur sent Körfuknattleikssambandi Íslands bréf þar sem nefndin hrósar KKÍ og leikmönnum körfuboltalandsliðsins fyrir það að treyjur landsliðsins séu merktar með eiginnöfnum landsliðsmanna. Í bréfinu er vitnað til umræðu sem skapaðist í kringum þáttöku íslenska karlalandsliðsins á EM í knattspyrnu á síðasta ári sem og þáttöku íslenska kvennalandsliðsins í sömu íþrótt nú fyrr í sumar. Bæði landslið ákváðu að merkja treyjur sínar með eftirnöfnum, í takt við það sem gengur og gerist inn á knattspyrnuvöllum víða um heim. Gerðu ýmsir kröfu um að eiginnöfn leikmanna yrðu aftan á treyjum landsliðsins á þessum mótum, í takt við íslenskar málvenjur, en leikmenn sjálfir völdu að hafa eftirnöfnin á treyjunum. Segir nefndin að henni sé kunnugur rökstuðningur leikmanna en að öllum sé „ljóst að það stríðir gegn aldagömlum nafnahefðum íslensku að kalla fólk kenninöfnum sínum.“ Í bréfinu segir einnig að það sé hlutverk nefndarinnar að gera athugasemdir við það sem henni þykir miður fara varðandi notkun og viðgang móðurmálsins. Það sé þó einnig hlutverk nefndarinnar að vekja athygli á því sem vel er gert.„Íslensk málnefnd vill því með bréfi þessu hróa stjórn Körfuknattleikssambands Íslands og leikmönnum landsliðsins fyrir að treyjur þeirra skyldu merktar eiginnöfnum á yfirstandandi Evrópumóti í körfubolta.“ Biður málnefndin fyrir bestu kveðjum til leikmanna og allra sem máli tengist en bréfið sjálft má lesa hér fyrir neðan.Íslensk málnefnd sendir ekki aðeins skammarbréf: pic.twitter.com/n3t7okxvOI— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) September 4, 2017 EM 2017 í Finnlandi Íslenska á tækniöld Tengdar fréttir Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28 Málnefnd vill eiginnöfn á keppnistreyjunum „Hér hefur ríkt sú hefð í mörg hundruð ár að menn beri eiginnafn en séu svo kenndir við föður sinn,“ segir formaður Íslenskrar málnefndar. 19. febrúar 2016 14:40 Strákarnir eru þekktir á eftirnöfnunum og velja sjálfir að bera þau á bakinu Málnefnd og 1.000 Íslendingar vilja eiginnöfnin á landsliðstreyjurnar en strákarnir okkar vilja eftirnöfnin. 24. febrúar 2016 11:15 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Ármann Jakobsson, fyrir hönd íslenskrar málnefndar, hefur sent Körfuknattleikssambandi Íslands bréf þar sem nefndin hrósar KKÍ og leikmönnum körfuboltalandsliðsins fyrir það að treyjur landsliðsins séu merktar með eiginnöfnum landsliðsmanna. Í bréfinu er vitnað til umræðu sem skapaðist í kringum þáttöku íslenska karlalandsliðsins á EM í knattspyrnu á síðasta ári sem og þáttöku íslenska kvennalandsliðsins í sömu íþrótt nú fyrr í sumar. Bæði landslið ákváðu að merkja treyjur sínar með eftirnöfnum, í takt við það sem gengur og gerist inn á knattspyrnuvöllum víða um heim. Gerðu ýmsir kröfu um að eiginnöfn leikmanna yrðu aftan á treyjum landsliðsins á þessum mótum, í takt við íslenskar málvenjur, en leikmenn sjálfir völdu að hafa eftirnöfnin á treyjunum. Segir nefndin að henni sé kunnugur rökstuðningur leikmanna en að öllum sé „ljóst að það stríðir gegn aldagömlum nafnahefðum íslensku að kalla fólk kenninöfnum sínum.“ Í bréfinu segir einnig að það sé hlutverk nefndarinnar að gera athugasemdir við það sem henni þykir miður fara varðandi notkun og viðgang móðurmálsins. Það sé þó einnig hlutverk nefndarinnar að vekja athygli á því sem vel er gert.„Íslensk málnefnd vill því með bréfi þessu hróa stjórn Körfuknattleikssambands Íslands og leikmönnum landsliðsins fyrir að treyjur þeirra skyldu merktar eiginnöfnum á yfirstandandi Evrópumóti í körfubolta.“ Biður málnefndin fyrir bestu kveðjum til leikmanna og allra sem máli tengist en bréfið sjálft má lesa hér fyrir neðan.Íslensk málnefnd sendir ekki aðeins skammarbréf: pic.twitter.com/n3t7okxvOI— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) September 4, 2017
EM 2017 í Finnlandi Íslenska á tækniöld Tengdar fréttir Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28 Málnefnd vill eiginnöfn á keppnistreyjunum „Hér hefur ríkt sú hefð í mörg hundruð ár að menn beri eiginnafn en séu svo kenndir við föður sinn,“ segir formaður Íslenskrar málnefndar. 19. febrúar 2016 14:40 Strákarnir eru þekktir á eftirnöfnunum og velja sjálfir að bera þau á bakinu Málnefnd og 1.000 Íslendingar vilja eiginnöfnin á landsliðstreyjurnar en strákarnir okkar vilja eftirnöfnin. 24. febrúar 2016 11:15 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28
Málnefnd vill eiginnöfn á keppnistreyjunum „Hér hefur ríkt sú hefð í mörg hundruð ár að menn beri eiginnafn en séu svo kenndir við föður sinn,“ segir formaður Íslenskrar málnefndar. 19. febrúar 2016 14:40
Strákarnir eru þekktir á eftirnöfnunum og velja sjálfir að bera þau á bakinu Málnefnd og 1.000 Íslendingar vilja eiginnöfnin á landsliðstreyjurnar en strákarnir okkar vilja eftirnöfnin. 24. febrúar 2016 11:15