Þriðjungi fleiri leituðu til neyðarmóttökunnar í sumar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. september 2017 19:03 Nú í sumar hafa ríflega þriðjungi fleiri komið á Neyðarmóttökuna en síðasta sumar. Það stefnir í að metfjöldi leiti til móttökunnar í ár. Eingöngu tuttugu prósent þeirra sem leita sér aðstoðar enda á að leggja fram kæru. Á tímabilinu 1. maí til 1. september árið 2015 voru 51 mál tilkynnt á neyðarmóttökuna. Á sama tíma ári síðar var tilkynnt um 57 mál. Nú í sumar hefur verið tilkynnt um 74 mál og þar af 28 mál í júlí sem er metfjöldi koma á móttökuna á einum mánuði. Með þessu áframhaldi stefnir í metár í komum á Neyðarmóttökuna. Hrönn Stefánsdóttir, verkefnastjóri móttökunnar, segir umfjöllun geta útskýrt fjölgunina. „Ef komum heldur áfram að fjölga svona þá stefnir í annað metár. Ég held að brotaþolar séu að leita til okkar í meiri mæli, ég held þeir viti hvert þeir eigi að mæta, held við höfum kynnt neyðarmóttökuna vel og að hún sé opin allan sólarhringinn alla daga," segir Hrönn. Á alþjóðavísu er talið að um 25 prósent þeirra sem verða fyrir kynferðisofbeldi leiti sér aðstoðar. Á síðasta ári leituðu 169 til móttökunnar og má leiða líkum að því að það sé eingöngu fjórðungur þolenda. Það hefur ekki verið fjölgun á kærum, það eru í kringum 20% af þeim málum sem koma til okkar. Af hverju það er, vitum við ekki alveg. En það er samt gott teymi sem starfar að þessum málum og gott samstarf við löggæsluvaldið. En okkar hlutverk er ekki að þrýsta á að brotaþolar kæri - það er þeirra val. En við erum sannarlega brú yfir til löggæsluvaldsins." Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira
Nú í sumar hafa ríflega þriðjungi fleiri komið á Neyðarmóttökuna en síðasta sumar. Það stefnir í að metfjöldi leiti til móttökunnar í ár. Eingöngu tuttugu prósent þeirra sem leita sér aðstoðar enda á að leggja fram kæru. Á tímabilinu 1. maí til 1. september árið 2015 voru 51 mál tilkynnt á neyðarmóttökuna. Á sama tíma ári síðar var tilkynnt um 57 mál. Nú í sumar hefur verið tilkynnt um 74 mál og þar af 28 mál í júlí sem er metfjöldi koma á móttökuna á einum mánuði. Með þessu áframhaldi stefnir í metár í komum á Neyðarmóttökuna. Hrönn Stefánsdóttir, verkefnastjóri móttökunnar, segir umfjöllun geta útskýrt fjölgunina. „Ef komum heldur áfram að fjölga svona þá stefnir í annað metár. Ég held að brotaþolar séu að leita til okkar í meiri mæli, ég held þeir viti hvert þeir eigi að mæta, held við höfum kynnt neyðarmóttökuna vel og að hún sé opin allan sólarhringinn alla daga," segir Hrönn. Á alþjóðavísu er talið að um 25 prósent þeirra sem verða fyrir kynferðisofbeldi leiti sér aðstoðar. Á síðasta ári leituðu 169 til móttökunnar og má leiða líkum að því að það sé eingöngu fjórðungur þolenda. Það hefur ekki verið fjölgun á kærum, það eru í kringum 20% af þeim málum sem koma til okkar. Af hverju það er, vitum við ekki alveg. En það er samt gott teymi sem starfar að þessum málum og gott samstarf við löggæsluvaldið. En okkar hlutverk er ekki að þrýsta á að brotaþolar kæri - það er þeirra val. En við erum sannarlega brú yfir til löggæsluvaldsins."
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira