Ólafía: Loksins komið að því Dagur Lárusson skrifar 16. september 2017 19:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurð á Evian risamótinu í Frakklandi nú fyrr í dag. Þetta er fimmta og jafnframt síðasta risamót ársins. Ólafía var að vonum ánægð í viðtali við eftir þennan flotta árangur en þetta er í fyrsta sinn sem hún kemst í gegnum niðurskurð á stórmóti. „Já ég er auðvitað mjög ánægð, þett er í fyrsta skipti sem ég kemst í gegnum niðurskurð á stórmóti, loksins kom að því.“ Ólafía sagði í gær að hringurinn hafi verið í léttara lagi en hún segir að það hafi ekki verið það sama uppá tengingnum í dag. „Ég átti sem betur fer nokkur góð pútt og grínin voru góð og ég setti mörg af þeim niður þannig að það var gott.“ Aðspurð út í frábært spil hennar á 18.brautinni sagði Ólafía að númer 1, 2 og 3 væri að hitta á brautina vegna þess að karginn væri virkilega erfitt á þessari braut. „Það fyrsta er bara að hitta brautina vegna þess að karginn er svakalega þéttur og maður vill alls ekki eiga 170 m högg í þannig karga og það yfir vant þannig ég var mjög ánægð með það að teighöggið mitt var gott.“ Ólafía segist finna fyrir þreytu enda hafi þetta verið löng helgi hingað til. „Ég er farin að finna fyrir smá þreytu, þetta er búið að vera löng helgi þannig ég verð bara að hvíla mig í dag, ekki æfa of mikið,“ sagði Ólafía Þórunn með bros á vör Golf Tengdar fréttir Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Evian-meistaramótinu í golfi. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 17:44 Brot af því besta hjá Ólafíu í dag | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á þremur höggum yfir pari á öðrum hring Evian-meistaramótsins í dag. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 14:30 Ólafía lék á pari á fyrsta degi Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15. september 2017 16:15 Sjáðu Ólafíu ná þremur fuglum í röð | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. 15. september 2017 14:40 Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn. 16. september 2017 12:00 Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. 15. september 2017 19:33 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurð á Evian risamótinu í Frakklandi nú fyrr í dag. Þetta er fimmta og jafnframt síðasta risamót ársins. Ólafía var að vonum ánægð í viðtali við eftir þennan flotta árangur en þetta er í fyrsta sinn sem hún kemst í gegnum niðurskurð á stórmóti. „Já ég er auðvitað mjög ánægð, þett er í fyrsta skipti sem ég kemst í gegnum niðurskurð á stórmóti, loksins kom að því.“ Ólafía sagði í gær að hringurinn hafi verið í léttara lagi en hún segir að það hafi ekki verið það sama uppá tengingnum í dag. „Ég átti sem betur fer nokkur góð pútt og grínin voru góð og ég setti mörg af þeim niður þannig að það var gott.“ Aðspurð út í frábært spil hennar á 18.brautinni sagði Ólafía að númer 1, 2 og 3 væri að hitta á brautina vegna þess að karginn væri virkilega erfitt á þessari braut. „Það fyrsta er bara að hitta brautina vegna þess að karginn er svakalega þéttur og maður vill alls ekki eiga 170 m högg í þannig karga og það yfir vant þannig ég var mjög ánægð með það að teighöggið mitt var gott.“ Ólafía segist finna fyrir þreytu enda hafi þetta verið löng helgi hingað til. „Ég er farin að finna fyrir smá þreytu, þetta er búið að vera löng helgi þannig ég verð bara að hvíla mig í dag, ekki æfa of mikið,“ sagði Ólafía Þórunn með bros á vör
Golf Tengdar fréttir Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Evian-meistaramótinu í golfi. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 17:44 Brot af því besta hjá Ólafíu í dag | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á þremur höggum yfir pari á öðrum hring Evian-meistaramótsins í dag. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 14:30 Ólafía lék á pari á fyrsta degi Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15. september 2017 16:15 Sjáðu Ólafíu ná þremur fuglum í röð | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. 15. september 2017 14:40 Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn. 16. september 2017 12:00 Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. 15. september 2017 19:33 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Evian-meistaramótinu í golfi. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 17:44
Brot af því besta hjá Ólafíu í dag | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á þremur höggum yfir pari á öðrum hring Evian-meistaramótsins í dag. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 14:30
Ólafía lék á pari á fyrsta degi Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15. september 2017 16:15
Sjáðu Ólafíu ná þremur fuglum í röð | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. 15. september 2017 14:40
Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn. 16. september 2017 12:00
Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. 15. september 2017 19:33