Ætlar að biðjast lausnar á Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2017 19:00 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkinn, segir að upp sé komin nákvæmlega sama staða og fyrir ári síðan þegar boðað var til kosninga. Hann segir jafnerfitt að ná flokkum saman nú og þá, en reyndar hafi alltaf verið flókið að ná flokkum saman. Bjarni segist ekki vita til þess að Björt framtíð hafi verið svo ósátt við nokkuð annað í samstarfinu en trúnaðarbrestinn er varðar uppreist æru að tilefni var til að slíta því. „Það var enn að slípast saman þetta stjórnarsamstarf. Menn kynnast oft best í gegnum átakamál og erfiðleika,“ sagði Bjarni í viðtali við fréttastofu að loknum blaðamannafundinum í dag. „Það er ekkert óhreint mjög í pokahorninu í þessu máli. Öll málsmeðferð hefur verið í samræmi við lög og reglur,“ segir Bjarni þótt alþingi hafi vissulega brugðist er varðar að endurskoða lögin er snúa að uppreist æru.Hann segir að mögulega hefði hann getað sett sig í sterkari stöðu pólitískt séð með því að gera hreint fyrir sínum dyrum er varðaði upplýsingar um að faðir hans hefði veitt umsögn í máli er varðaði uppreist æru kynferðisbrotamanns. Þann mælikvarða taldi hann óheimilt að leggja á málið, lögum samkvæmt.Bjarni nefndi á blaðamannafundinum að honum hugnaðist best að boða til kosninga í nóvember. Nefndi hann að þeir forystumenn sem hann hefði náð í væru á sama máli og ætluðu að leiðin út úr klípunni væri kosningar. Best hefði verið að ljúka fjárlagavinnunni fyrir áramót og kjósa eftir jól en honum hugnist best kosningar í nóvember.Forseti og forsætisráðherra munu funda á Bessastöðum á morgun klukkan 11. Þar segist Bjarni ætla að biðjast lausnar.Viðtalið við Bjarna Benendiktsson í heild má sjá í spilaranum hér að ofan. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Sjá meira
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkinn, segir að upp sé komin nákvæmlega sama staða og fyrir ári síðan þegar boðað var til kosninga. Hann segir jafnerfitt að ná flokkum saman nú og þá, en reyndar hafi alltaf verið flókið að ná flokkum saman. Bjarni segist ekki vita til þess að Björt framtíð hafi verið svo ósátt við nokkuð annað í samstarfinu en trúnaðarbrestinn er varðar uppreist æru að tilefni var til að slíta því. „Það var enn að slípast saman þetta stjórnarsamstarf. Menn kynnast oft best í gegnum átakamál og erfiðleika,“ sagði Bjarni í viðtali við fréttastofu að loknum blaðamannafundinum í dag. „Það er ekkert óhreint mjög í pokahorninu í þessu máli. Öll málsmeðferð hefur verið í samræmi við lög og reglur,“ segir Bjarni þótt alþingi hafi vissulega brugðist er varðar að endurskoða lögin er snúa að uppreist æru.Hann segir að mögulega hefði hann getað sett sig í sterkari stöðu pólitískt séð með því að gera hreint fyrir sínum dyrum er varðaði upplýsingar um að faðir hans hefði veitt umsögn í máli er varðaði uppreist æru kynferðisbrotamanns. Þann mælikvarða taldi hann óheimilt að leggja á málið, lögum samkvæmt.Bjarni nefndi á blaðamannafundinum að honum hugnaðist best að boða til kosninga í nóvember. Nefndi hann að þeir forystumenn sem hann hefði náð í væru á sama máli og ætluðu að leiðin út úr klípunni væri kosningar. Best hefði verið að ljúka fjárlagavinnunni fyrir áramót og kjósa eftir jól en honum hugnist best kosningar í nóvember.Forseti og forsætisráðherra munu funda á Bessastöðum á morgun klukkan 11. Þar segist Bjarni ætla að biðjast lausnar.Viðtalið við Bjarna Benendiktsson í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Sjá meira