Aðgerðarteymi tæklar manneklu í leikskólum borgarinnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. september 2017 16:42 Enn er óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar. vísir/vilhelm Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar. Enn er óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar.Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að hlutverk aðgerðarteymanna verði að móta tillögur um aðgerðir til að bæta stöðuna í ráðningarmálum og styrkja vinnuumhverfi starfsfólks leikskóla og frístundar. Teymi vegna manneklu í leikskólum mun greina tillögur frá leikskólastjórum og kostnað við þær ásamt því að leggja fram tillögur að aðgerðum sem hægt verði að ráðast í á næstu vikum. Skila á tillögum eigi síðar en 25. september næstkomandi.Sjá einnig: Sex leikskólar hafa stytt opnunartíma vegna manneklu Teymi vegna manneklu á frístundaheimilum á að móta tillögur um aðgerðir til að bæta stöðuna í ráðningarmálum í frístundastarfi borgarinnar. Það á einnig að leggja fram tillögur um viðbrögð og aðgerðir sem hægt verði að ráðast í á næstu vikum með það að markmiði að styðja við starfsmannahald í frístundaheimilum og sértækum félagsmiðstöðvum. Í fréttinni segir jafnframt að enn sé óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar, 8 stöðugildi í grunnskólum og 89 í frístundaheimilum/ sértækum félagsmiðstöðvum og eru það flest hálfar stöður.Sjá einnig: Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu 60 leikskólakennara vantar inn í leikskólana, þar af 5 í stöðu deildarstjóra. Þá er óráðið í átján stöður stuðningsfulltrúa. Í liðinni viku vantaði 11 deildarstjóra, 55 leikskólakennara og 20 stuðningsfulltrúa. 23 leikskólar af 64 eru fullmannaðir. Í frístundaheimili/sértækar félagsmiðstöðvar vantar 173 starfsmenn í tæplega 89 stöðugildi, þar af 55 starfsmenn í störf með fötluðum börnum og ungmennum. Yfirleitt er um 50 prósent störf að ræða. Sex frístundaheimili eru fullmönnuð, í 29 vantar einn til fjóra starfsmenn og í fjögur vantar fimm eða fleiri starfsmenn. Tengdar fréttir Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu Mannekla veldur því tafir hafa orðið á inntöku barna í leikskóla. Foreldrar barna á leikskólaaldri hafa fengið bréf þess efnis að fyrirhugaðri aðlögun barna verði frestað tímabundið. 8. september 2017 14:00 Sex leikskólar hafa stytt opnunartíma vegna manneklu Aðeins 25 af 64 leikskólum Reykjavíkur er fullmannaður og hafa leikskólastjórar þurft að grípa til þess ráðs að skerða opnunartíma. 31. ágúst 2017 17:00 Ástandið farið að hafa slæm áhrif á börnin og fjölskyldulífið Enn er ómannað í tæplega 250 stöðugildi í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum borgarinnar. 24. ágúst 2017 19:30 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar. Enn er óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar.Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að hlutverk aðgerðarteymanna verði að móta tillögur um aðgerðir til að bæta stöðuna í ráðningarmálum og styrkja vinnuumhverfi starfsfólks leikskóla og frístundar. Teymi vegna manneklu í leikskólum mun greina tillögur frá leikskólastjórum og kostnað við þær ásamt því að leggja fram tillögur að aðgerðum sem hægt verði að ráðast í á næstu vikum. Skila á tillögum eigi síðar en 25. september næstkomandi.Sjá einnig: Sex leikskólar hafa stytt opnunartíma vegna manneklu Teymi vegna manneklu á frístundaheimilum á að móta tillögur um aðgerðir til að bæta stöðuna í ráðningarmálum í frístundastarfi borgarinnar. Það á einnig að leggja fram tillögur um viðbrögð og aðgerðir sem hægt verði að ráðast í á næstu vikum með það að markmiði að styðja við starfsmannahald í frístundaheimilum og sértækum félagsmiðstöðvum. Í fréttinni segir jafnframt að enn sé óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar, 8 stöðugildi í grunnskólum og 89 í frístundaheimilum/ sértækum félagsmiðstöðvum og eru það flest hálfar stöður.Sjá einnig: Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu 60 leikskólakennara vantar inn í leikskólana, þar af 5 í stöðu deildarstjóra. Þá er óráðið í átján stöður stuðningsfulltrúa. Í liðinni viku vantaði 11 deildarstjóra, 55 leikskólakennara og 20 stuðningsfulltrúa. 23 leikskólar af 64 eru fullmannaðir. Í frístundaheimili/sértækar félagsmiðstöðvar vantar 173 starfsmenn í tæplega 89 stöðugildi, þar af 55 starfsmenn í störf með fötluðum börnum og ungmennum. Yfirleitt er um 50 prósent störf að ræða. Sex frístundaheimili eru fullmönnuð, í 29 vantar einn til fjóra starfsmenn og í fjögur vantar fimm eða fleiri starfsmenn.
Tengdar fréttir Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu Mannekla veldur því tafir hafa orðið á inntöku barna í leikskóla. Foreldrar barna á leikskólaaldri hafa fengið bréf þess efnis að fyrirhugaðri aðlögun barna verði frestað tímabundið. 8. september 2017 14:00 Sex leikskólar hafa stytt opnunartíma vegna manneklu Aðeins 25 af 64 leikskólum Reykjavíkur er fullmannaður og hafa leikskólastjórar þurft að grípa til þess ráðs að skerða opnunartíma. 31. ágúst 2017 17:00 Ástandið farið að hafa slæm áhrif á börnin og fjölskyldulífið Enn er ómannað í tæplega 250 stöðugildi í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum borgarinnar. 24. ágúst 2017 19:30 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu Mannekla veldur því tafir hafa orðið á inntöku barna í leikskóla. Foreldrar barna á leikskólaaldri hafa fengið bréf þess efnis að fyrirhugaðri aðlögun barna verði frestað tímabundið. 8. september 2017 14:00
Sex leikskólar hafa stytt opnunartíma vegna manneklu Aðeins 25 af 64 leikskólum Reykjavíkur er fullmannaður og hafa leikskólastjórar þurft að grípa til þess ráðs að skerða opnunartíma. 31. ágúst 2017 17:00
Ástandið farið að hafa slæm áhrif á börnin og fjölskyldulífið Enn er ómannað í tæplega 250 stöðugildi í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum borgarinnar. 24. ágúst 2017 19:30