Allir í sínu fínasta pússi á þingsetningarathöfninni Guðný Hrönn skrifar 14. september 2017 11:30 Fólk var flott í tauinu í gær við þingsetningarathöfnina. Vísir/Anton og Vilhelm Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi.Óttarr Proppé klæddist fötum frá Kormáki & Skildi og Þorgerður Katrín samfestingi úr smiðju Steinunnar Sigurðardóttur. Benedikt og Kristján Þór héldu sig við blá jakkaföt.Vísir/VILHELMJakkinn sem Björt Ólafsdóttir klæddist kemur frá Stellu McCartney.Katrín Jakobsdóttir klæddist kjól frá Hildi Yeoman.Vísir/Anton BrinkHildur Sverrisdóttir klæddist fögrum kjól frá BIRNU og Jóna Sólveig Elínardóttir klæddist kjól frá Laura Ashley og skóm frá billi bi.Vísir/VilhelmPáll Magnússon klæddist jakkafötum frá Kultur Menn.Kolbeinn Óttarsson Proppé var svalur í fötum frá Suitup Reykjavík.Vísir/Anton BrinkÞórunn Egilsdóttir klæddist glæsilegum þjóðbúning líkt og í fyrra. Alþingi Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi.Óttarr Proppé klæddist fötum frá Kormáki & Skildi og Þorgerður Katrín samfestingi úr smiðju Steinunnar Sigurðardóttur. Benedikt og Kristján Þór héldu sig við blá jakkaföt.Vísir/VILHELMJakkinn sem Björt Ólafsdóttir klæddist kemur frá Stellu McCartney.Katrín Jakobsdóttir klæddist kjól frá Hildi Yeoman.Vísir/Anton BrinkHildur Sverrisdóttir klæddist fögrum kjól frá BIRNU og Jóna Sólveig Elínardóttir klæddist kjól frá Laura Ashley og skóm frá billi bi.Vísir/VilhelmPáll Magnússon klæddist jakkafötum frá Kultur Menn.Kolbeinn Óttarsson Proppé var svalur í fötum frá Suitup Reykjavík.Vísir/Anton BrinkÞórunn Egilsdóttir klæddist glæsilegum þjóðbúning líkt og í fyrra.
Alþingi Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira