Sjáðu eldræðu Alexi Lalas: Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2017 08:00 Alexi Lalas er skrautlegur karakter. vísir/getty Alexi Lalas, fyrrverandi leikmaður bandaríska landsliðsins, er langt frá því að vera sáttur með stöðuna hjá landsliðinu. Bandaríska liðið situr í 4. sæti úrslitariðils Norður- og Mið-Ameríkuhluta undankeppni HM 2018 fyrir síðustu tvær umferðirnar. Liðið sem endar í 4. sæti fer í umspil við lið frá Asíu um sæti á HM. Bandaríkin eru þó langt frá því að vera öruggir með þetta 4. sæti því Hondúras er með jafn mörg stig í því fimmta. Lalas, sem starfar sem sparkspekingur hjá Fox Sports, lét bókstaflega alla sem tengjast bandaríska liðinu heyra það í gær. Lalas nefndi sérstaklega Tim Howard, Geoff Cameron, Clint Dempsey, Michael Bradley, Jozy Altidore, landsliðsþjálfarann Bruce Arena og Christian Pulisic sem hann kallaði reyndar undrabarnið. „Hvað ætlið þið að gera? Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Þið tilheyrið kynslóð sem hefur fengið allt upp í hendurnar. Þið eruð á góðri leið með að klúðra öllu. Nú er tími til kominn að borga til baka,“ sagði Lalas. Þessa eldræðu Lalas má sjá hér að neðan.Alexi Lalas just called out basically everybody involved with the USMNT. pic.twitter.com/usPKcIO0vM— Total MLS (@TotalMLS) September 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Sjá meira
Alexi Lalas, fyrrverandi leikmaður bandaríska landsliðsins, er langt frá því að vera sáttur með stöðuna hjá landsliðinu. Bandaríska liðið situr í 4. sæti úrslitariðils Norður- og Mið-Ameríkuhluta undankeppni HM 2018 fyrir síðustu tvær umferðirnar. Liðið sem endar í 4. sæti fer í umspil við lið frá Asíu um sæti á HM. Bandaríkin eru þó langt frá því að vera öruggir með þetta 4. sæti því Hondúras er með jafn mörg stig í því fimmta. Lalas, sem starfar sem sparkspekingur hjá Fox Sports, lét bókstaflega alla sem tengjast bandaríska liðinu heyra það í gær. Lalas nefndi sérstaklega Tim Howard, Geoff Cameron, Clint Dempsey, Michael Bradley, Jozy Altidore, landsliðsþjálfarann Bruce Arena og Christian Pulisic sem hann kallaði reyndar undrabarnið. „Hvað ætlið þið að gera? Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Þið tilheyrið kynslóð sem hefur fengið allt upp í hendurnar. Þið eruð á góðri leið með að klúðra öllu. Nú er tími til kominn að borga til baka,“ sagði Lalas. Þessa eldræðu Lalas má sjá hér að neðan.Alexi Lalas just called out basically everybody involved with the USMNT. pic.twitter.com/usPKcIO0vM— Total MLS (@TotalMLS) September 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Sjá meira