Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2017 20:50 Barcelona slapp með skrekkinn. vísir/getty Barcelona marði 1-0 sigur á Sporting frá Portúgal á útivelli í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en heimamenn settu boltann í eigið net í síðari hálfleik. Börsungar voru ekki jafn sannfærandi í fyrstu umferðinni þegar að þeir rústuðu Juventus á heimavelli en liðið er engu að síður á toppnum í D-riðlinum með sex stig. Juventus vann Olympiacos, 2-0, og er með þrjú stig líkt og Sporting en Olympiacos er án stiga á botninum. Basel vann stórkostlegan 5-0 sigur á Benfica á heimavelli þar sem ungstirnið Dimitri Oberlin skoraði tvívegis. Andre Almeida fékk rautt spjald í liði Benfica fyrir sturlaða tæklingu. Celtic gerði góða ferð til Belgíu og vann 3-0 sigur á Anderlecht en Celtic er með þrjú stig í B-riðlinum líkt og Bayern München. Úrslit og markaskorara kvöldsins má sjá hér að neðan:A-RIÐILL:Basel - Benfica 5-0 1-0 Michael Lang (2.), 2-0 Dimitri Oberlin (20.), 3-0 Ricky van Wolfswinkel (60.), 4-0 Dimitri Oberlin (69.), 5-0 Blas Riveros (77.).Rautt: Andre Almeida, Benfica (63.).CSKA Moskva - Man. Utd 1-4 0-1 Romelu Lukaku (4.), 0-2 Anthony Martial (19., víti), 0-3 Romelu Lukaku (27.), 0-4 Henrikh Mkhitaryan (57.), 1-4 Konstantin Kuchaev (90.).B-RIÐILL:Anderlecht - Celtic 0-3 0-1 Leigh Griffths (38.), 0-2 Kara Mbodji (50., sm), 0-3 Scott Sinclair (90.).Paris Saint-Germain - Bayern München 3-0 1-0 Dani Alves (2.), 2-0 Edinson Cavani (31.), 3-0 Neymar (63.).C-RIÐILL:Qarabag - Roma 1-2 0-1 Konstantinos Manolas (7.), 0-2 Edin Dzeko (15.), 1-2 Pedro Henrique (28.).Atlético - Chelsea 1-2 1-0 Antoine Griezmann (39., víti), 1-1 Álvaro Morata (59.), 1-2 Michy Batshuayi (90.).D-RIÐILL:Juventus - Olympiacos 2-0 1-0 Gonzalo Higuaín (69.), 2-0 Mario Mandzukic (80.).Sporting - Barcelona 0-1 0-1 Sebastian Coates (49.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30 Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02 Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54 United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Barcelona marði 1-0 sigur á Sporting frá Portúgal á útivelli í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en heimamenn settu boltann í eigið net í síðari hálfleik. Börsungar voru ekki jafn sannfærandi í fyrstu umferðinni þegar að þeir rústuðu Juventus á heimavelli en liðið er engu að síður á toppnum í D-riðlinum með sex stig. Juventus vann Olympiacos, 2-0, og er með þrjú stig líkt og Sporting en Olympiacos er án stiga á botninum. Basel vann stórkostlegan 5-0 sigur á Benfica á heimavelli þar sem ungstirnið Dimitri Oberlin skoraði tvívegis. Andre Almeida fékk rautt spjald í liði Benfica fyrir sturlaða tæklingu. Celtic gerði góða ferð til Belgíu og vann 3-0 sigur á Anderlecht en Celtic er með þrjú stig í B-riðlinum líkt og Bayern München. Úrslit og markaskorara kvöldsins má sjá hér að neðan:A-RIÐILL:Basel - Benfica 5-0 1-0 Michael Lang (2.), 2-0 Dimitri Oberlin (20.), 3-0 Ricky van Wolfswinkel (60.), 4-0 Dimitri Oberlin (69.), 5-0 Blas Riveros (77.).Rautt: Andre Almeida, Benfica (63.).CSKA Moskva - Man. Utd 1-4 0-1 Romelu Lukaku (4.), 0-2 Anthony Martial (19., víti), 0-3 Romelu Lukaku (27.), 0-4 Henrikh Mkhitaryan (57.), 1-4 Konstantin Kuchaev (90.).B-RIÐILL:Anderlecht - Celtic 0-3 0-1 Leigh Griffths (38.), 0-2 Kara Mbodji (50., sm), 0-3 Scott Sinclair (90.).Paris Saint-Germain - Bayern München 3-0 1-0 Dani Alves (2.), 2-0 Edinson Cavani (31.), 3-0 Neymar (63.).C-RIÐILL:Qarabag - Roma 1-2 0-1 Konstantinos Manolas (7.), 0-2 Edin Dzeko (15.), 1-2 Pedro Henrique (28.).Atlético - Chelsea 1-2 1-0 Antoine Griezmann (39., víti), 1-1 Álvaro Morata (59.), 1-2 Michy Batshuayi (90.).D-RIÐILL:Juventus - Olympiacos 2-0 1-0 Gonzalo Higuaín (69.), 2-0 Mario Mandzukic (80.).Sporting - Barcelona 0-1 0-1 Sebastian Coates (49.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30 Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02 Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54 United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30
Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02
Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54
United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30
Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30