Óskar eftir staðfestingu á símtali milli Bjarna og Sigríðar vegna uppreistar æru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. september 2017 15:33 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og nefndarmaður í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd, hefur sent beiðni um upplýsingar til dómsmálaráðuneytisins en þingmaðurinn óskar eftir aðgangi að ýmsum gögnum sem varða málsmeðferð uppreist æru. Beiðnin er liður í því að gera fulltrúum Pírata kleift að meta hvort tilefni sé til formlegrar rannsóknar þingnefndarinnar eða ekki. Á meðal þess sem Þórhildur óskar eftir upplýsingum um eru dagbókarfærslur eða önnur sambærileg gögn sem staðfesta símtal Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, þar sem Sigríður segir Bjarna frá því að faðir hans, Benedikt Sveinsson, sé á meðal meðmælenda Hjalta Sigurjóns Haukssonar á umsókn hans um uppreist æru.Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.vísir/eyþórHjalti Sigurjón var árið 2004 dæmdur í fimm og hálfs árs langt fangelsi fyrir áralöng kynferðisbrot gagnvart stjúpdóttur sinni þegar hún var á aldrinum fimm ára til átján ára. Þá óskar Þórhildur Sunna eftir lista yfir öll málsgögn í máli Hjalta og Roberts Downey, sem fékk uppreist sama dag og Hjalti í september í fyrra, en Robert er einnig dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi árið 2008 fyrir brot gegn nokkrum stúlkum. Að auki óskar þingmaðurinn eftir öllum málsgögnum varðandi þá ákvörðun Sigríðar að veita ekki fleiri einstaklingum uppreist æru og hefja endurskoðun á lagaákvæðum er varða uppreist æru. Uppreist æru Tengdar fréttir Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00 Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21. september 2017 19:30 Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25. september 2017 08:42 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og nefndarmaður í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd, hefur sent beiðni um upplýsingar til dómsmálaráðuneytisins en þingmaðurinn óskar eftir aðgangi að ýmsum gögnum sem varða málsmeðferð uppreist æru. Beiðnin er liður í því að gera fulltrúum Pírata kleift að meta hvort tilefni sé til formlegrar rannsóknar þingnefndarinnar eða ekki. Á meðal þess sem Þórhildur óskar eftir upplýsingum um eru dagbókarfærslur eða önnur sambærileg gögn sem staðfesta símtal Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, þar sem Sigríður segir Bjarna frá því að faðir hans, Benedikt Sveinsson, sé á meðal meðmælenda Hjalta Sigurjóns Haukssonar á umsókn hans um uppreist æru.Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.vísir/eyþórHjalti Sigurjón var árið 2004 dæmdur í fimm og hálfs árs langt fangelsi fyrir áralöng kynferðisbrot gagnvart stjúpdóttur sinni þegar hún var á aldrinum fimm ára til átján ára. Þá óskar Þórhildur Sunna eftir lista yfir öll málsgögn í máli Hjalta og Roberts Downey, sem fékk uppreist sama dag og Hjalti í september í fyrra, en Robert er einnig dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi árið 2008 fyrir brot gegn nokkrum stúlkum. Að auki óskar þingmaðurinn eftir öllum málsgögnum varðandi þá ákvörðun Sigríðar að veita ekki fleiri einstaklingum uppreist æru og hefja endurskoðun á lagaákvæðum er varða uppreist æru.
Uppreist æru Tengdar fréttir Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00 Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21. september 2017 19:30 Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25. september 2017 08:42 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna Sjá meira
Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00
Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21. september 2017 19:30
Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25. september 2017 08:42
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent